Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 76
76 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Margrét Sanders er fram- kvæmdastjóri rekstrar hjá Deloitte: Í talsverðan tíma höfum við hjá Deloitte í raun kall að eftir þessari jafn launa vottun og nú er hún loksins komin. Árið 1999 var stór sameining hjá Deloitte og þá var tekin ákvörðun um að hafa jöfn laun. Hér sitjum við fjórtán árum síðar og enn er verið að tala um að Íslendingar búi ekki við launajafnrétti – sem er sorglegt. Ríkið hefur svolítið verið að koma fram og tala um að þetta kosti svo mikið í framkvæmd. En það þarf að gera áætlun. Þetta snýst ekkert um einhvern grátandi minnihluta, menn verða að passa sig á að tala ekki þannig. Nálgunin ætti að vera: Þú ert með mannauð sem er 100% og það væri auðvitað hreinlega galið að koma svona fram við 50% af honum. Við þurfum að nálgast jafn- launa umræðuna meira sem við skiptatæki færi; að þetta sé spurning um mann auð og hætta að tala um minnihluta- hópa í þessu samhengi. Þá fer þetta að verða sjálfsagt. Það eru oft útúrsnúningar í þessari umræðu og gjarnan sagt að karlarnir vinni meira og séu því með hærri laun, við erum að tala um að það sé kynbundinn launamunur þrátt fyrir leiðrétt - ingar á þessum hlutum. DELoIttE: Jafnlaunavottun VR er viðurkenning Deloitte hefur verið í fararbroddi í útrýmingu kynbundins launamunar. Allt frá árinu 1999 hefur verið unnið markvisst að því að viðhalda launajafnrétti innan fyrirtækisins. Það er þó ekki fyrr en 2013 að möguleiki á vottun þess efnis opnaðist með jafnlaunastaðlinum. TexTi: Hrund HauksdóTTir / Myndir: Geir ólafsson jaFnLaunaVottun erna Arnardóttir, mannauðsstjóri Deloitte, og Sif einarsdóttir, stjórnarmaður og yfirmaður hjá áhættu þjónustu Deloitte.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.