Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 77
FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 77 „Það að borga jöfn laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf er hluti af samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja. Deloitte er sérfræðingafyrirtæki, við seljum út vinnu og allt sem lýtur að starfsmönnum okkar skiptir gríðarlega miklu máli.“ Trúverðugir vinnuveitendur „Það er eitt að taka ákvörðun um jöfn laun, hitt er að viðhalda þeirri stefnu. Það eru margir sem koma að svona ákvörðun og einhver verður að hafa um - sjón með heildarmyndinni. Jafn launavottun snýst líka um hvort fyrirtæki séu trú - verðugir vinnuveitendur og það sé fagmannlega staðið að þessum málum. Framsýni er hér lykilorð því þegar svona ákvarðanir eru teknar við launabreytingar þarf að hafa hóp af stjórnendum sem eru framsýnir og hér innandyra hjá Deloitte eru einstaklingar sem hafa verið mjög framsýnir. Við erum með konur í stjórn, framkvæmdaráði, yfirmaður útibús og sviðsstjóri eru konur og svo framvegis. Við viljum þó sjá fleiri kon ur ljúka löggildingu á endurskoð - unar sviði, en það er forsenda til framgangs á því sviði. Við erum trú okkar hugsjónum, erum samfélagslega ábyrg og sýnum það í verki. Ef fyrirtæki þurfa aðstoð við innleiðingu þessa getur Deloitte komið til aðstoðar hvenær sem er, það skiptir máli að hafa stuðning og vita að þetta er ekkert mál.“ eftirlit með kynbundnum launamun Að sögn Ernu Arnardóttur mann auðsstjóra og Sifjar Einars dóttur, stjórnarmanns og yfirmanns hjá Deloitte, er viðhaft ákveðið verklag hjá fyrirtækinu til þess að upp fylla skilyrði laganna og jafnlauna - stefnunnar: „Við höfum skýra fyrir - ætlun, fastmótað ferli og fram kvæmum launa leiðrétt - ingar upp á við ef þess þarf. Það er kjarni málsins. Okkar ferli tryggir heildaryfirsýn yfir laun, stöðugar umbætur á launa kerfinu, eftirlit með kyn bundnum launamun og við brögðum sem felast í því að leiðrétta kynbundinn launamun tafarlaust – komi hann í ljós. Það að borga jöfn laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf, en tryggja samt að tekið sé tillit til mismunandi frammi - stöðu einstaklinga, er hluti af sam félagslegri ábyrgð fyrir - tækja. Deloitte er sérfræð inga- fyrirtæki, við selj um út vinnu og starfs manna málin skipta okkur gríðarlega miklu máli. Við vil jum gjarnan vera fyrir- mynd að þessu leyti. kröfur um samfélagslega ábyrgð Við erum endurskoðunar fyrir - tæki og okkar samfélagslega ábyrgð felst fyrst og fremst í því að efla traust á viðskiptalífinu, hvetja til nýsköpunar, vaxtar og frumkvæðis. En samfélagsleg ábyrgð Deloitte er þó ekki síður fólgin í því að gera starfsfólk okkar að betri sérfræðingum og um leið stuðla að jafnrétti kynjanna. Við sjálf erum okkar stærstu og hörðustu dómarar; við viljum vera til fyrirmyndar. Ef íslensk fyrirtæki vilja ekki verða eftirbátar erlendra fyrir - tækja er ekki nóg að styrkja bara gott málefni og láta þar við sitja; þau þurfa að sýna og sanna hvað þau standa fyrir. Láta sig varða orðspor fyrir - tækisins og sýna ábyrgð, þetta er krafan í dag. Deloitte hefur mikinn áhuga á innleiðingu samfélagsábyrgðar, bæði inn á við og út á við með ráðgjöf til fyrirtækja. Á þessu sviði höfum við undan farið unnið með Anne Mette Christiansen, sem er meðeigandi hjá De loitte í Danmörku og einn helsti sérfræðingur á sviði sam fé - lagsábyrgðar á Norður lönd - un um. Þetta tengist einn ig þeirri þjónustu okkar að veita fyrirtækjum ráðgjöf um áhættu stýringu, innra eftirlit og góða stjórnarhætti. Um tveggja ára skeið höf um við einnig aðstoðað fyrir tæki við að fá vottun sem „fyrirmyndar- fyrirtæki í stjórnarháttum“. Góðir stjórnarhættir eru vissu- lega hluti samfélagslegrar ábyrgðar. Viðurkenna áskoranir Mikilvægt atriði í samfélags- ábyrgð er að fyrirtæki viður - kenni hverjar áskoran irnar eru og geri áætlun til þess að takast á við þær. Fyrirtæki almennt þyrftu að hugsa meira á þessum nótum. En margt er líka unnið af vandvirkni og metnaði og af hverju þá ekki að berja sér á brjóst og benda á það sem vel er gert? Alþjóðlega vinnur Deloitte mikið starf í að fjölga konum í stjórnunarstöðum hjá fyrir - tækinu. Viðskiptalífið verður sífellt blandaðra, fólk vill ekki einsleita þjónustu. Þess vegna höfum við undanfarin ár lagt mikla áherslu á það í okkar innra starfi að fjölga konum með löggildingu til endurskoðunarstarfa með því að auka stuðning vinnu - staðarins. Það hefur enda sýnt sig að þeim sem ljúka þeim áfanga er trúað fyrir leiðtogastörfum hjá Deloitte.“ Óhrædd við að ráðleggja Lokaorðin eru Ernu Arnar - dóttur mannauðsstjóra: „Við hjá Deloitte vitum að jafnrétti í launum sem hluti af samfélagsábyrgð okkar er í lagi og við erum komin með vottun um það. Við erum óhrædd við að ráðleggja öðrum um samfélagslega ábyrgð – því við kunnum þetta. Það er gríðarlega spennandi fyrir mig sem mannauðsstjóra að fá að tengjast þjónustu við við - skiptavini okkar á þessu sviði, þar sem sérþekking mín getur nýst þeim.“ Margrét Sanders, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Deloitte.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.