Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 80
80 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Að sögn Sigríðar Héðinsdóttur starfs mannastjóra var ISS eitt af fjór - um fyrstu fyrirtækjunum til að hljóta jafnlaunavottun VR og vottunin hafi mikla og jákvæða þýðingu fyrir starfsfólk fyrirtækisins. „Þetta er hluti af samfélags - ábyrgð okkar og eflir þetta traust milli starfsmanna og fyrir tækisins sem jafnframt sýnir fram á að ISS er ábyrgt og heiðar legt fyrirtæki. Eins ætti þetta að hjálpa okkur í að laða að okkur gott starfsfólk í fram - tíðinni, sem gerir ISS að enn áhugaverðari kosti; bæði sem vinnustað og sem sam starfs- aðila.“ Nýjar áherslur í starfs­ þjálfun Hvað er helst á döfinni hjá fyrir tækinu? „Framundan er fullt af skemmti legum verk efnum. Eitt af því er m.a. nýjar áherslur í kennslu og þjálfun starfsfólks eða svokallað „Service with a Human Touch“, sem er ákaf - lega spennandi.“ Jólakaffi upp á gamla mátann Hvernig er stemningin hjá starfsfólki ISS í jólamán uð ­ inum? „Stemningin er alltaf góð hjá ISS og í desember er löng hefð fyrir því að bjóða starfs - mönn um, fjölskyldum þeirra og viðskiptavinum okkar í jólakaffi upp á gamla mátann, þ.e.a.s. með brauðtertum, randa línum og fleiru í þeim dúr, sem vekur mikla lukku því það er alltaf fullt út úr dyrum hjá okkur þennan dag. Öllum starfsmönnum er einnig gefin jólagjöf við þetta tækifæri. leiðandi á heimsvísu ISS er leiðandi þjónustu fyrir - tæki á heimsvísu í umsjón fasteigna. ISS veitir þjónustu á alþjóðavísu með áralanga þekkingu og reynslu að leiðar - ljósi. ISS er fremsta fyrir tæki í heimi í úthýsingu á þjón ustu. Í árlegri könnun sem fram - kvæmd er á vegum Inter - na tio nal Association of Out - sourc ing Professionals var ISS valið fremsta fyrirtæki í heimi í útvistun á þjónustu (The Global Outsourcing 100). Við vinnum ötullega að gæða- málum en ræstingaþjónusta ISS er Svansvottuð. Með Svans- vottun er tryggt að verkferlar ISS uppfylli ströngustu kröf ur um umhverfis- og gæða mál. Einnig er ISS með jafn réttisstefnu, stefnu í ein- eltis málum og siðareglur, en siðarelgur setja fram helstu lykil atriði varðandi siðferði og heiðarlega starfshætti, sem eiga við í rekstri fyrirtækisins og eru leiðarljós fyrir framkomu og viðhorf allra starfsmanna.“ ISS: Jafnlaunavottun er samfélagsleg ábyrgð „ISS var eitt af fjór um fyrstu fyrirtækj un um til að hljóta jafnlauna- vottun. Þetta er hluti af sam félagsábyrgð okkar og eflir þetta traust milli starfs manna og fyrirtækisins sem jafn- framt sýnir fram á að ISS er ábyrgt og heiðar- legt fyrirtæki.“ Sigríður Héðinsdóttir, starfsmannastjóri ISS. ISS er leiðandi þjónustufyrirtæki á heimsvísu í umsjón fasteigna. ISS veitir þjónustu á alþjóðavísu með áralanga þekkingu og reynslu að leiðarljósi. TexTi: Hrund HauksdóTTir / Myndi: Geir ólafsson jaFnLaunaVottun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.