Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 10
10 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 TexTi: Hrund HauksdóTTir Myndir: Geir ólafsson oG úr einkasafni Gunnar Andri Þórisson komst á metsölulista Amazon á dögunum með bókina Against the Grain. Gunnar Andri, sem er frumkvöðull; viðskipta- og söluráðgjafi, var valinn í hóp sérfræðinga sem lögðu til efni í bókina ásamt hinum heims- þekkta fyrirlesara Brian Tracy sem hefur sérhæft sig í viðskipta þróun og er margfaldur metsöluhöfundur. Á mestölulista Amazon Gunnar Andri Þórisson komst á metsölulista Amazon á dögunum með bókina Against the Grain. N ational Academy of Best-Selling Authors™ heiðr- aði Gunnar Andra á árlegri verð - launa hátíð sem fram fór í Holly - wood í Los Angeles hinn 27. sept - em ber síðastliðinn. Bókin Against the Grain fjallar um hvernig höfundarnir hafa náð árangri í slæmu efnahagslegu árferði og var hún gefin út 5. sept - ember sl. Hún komst á metsölu - lista í eftirfarandi flokkum: „Direct Marketing“, „Marketing“, „Entrepreneurship“, „Marketing and Sales“ og „Personal Finance“. Gunnar Andri skrifaði kafla sem ber nafnið „When the Eruption Starts, Location is Everything“ en hann fékk sérstaka viðurkenningu útgefanda fyrir kaflann (Editor‘s Choice Award). Valinn besti kafli bókarinnar Hvernig kom það til að þú varðst einn af meðhöfundum í bókinni Against the Grain? „Það á sér langa sögu en stutta útgáfan er sú að ég kynntist Brian Tracy, við fórum út að borða á Argentínu steikhúsi og náðum ein staklega vel saman. Ég sagði hon um m.a. frá því að ég væri að skrifa bók sem bæri titilinn Mess - age From the Middle of Nowhere. Nokkrum dögum síðar fékk ég svo tölvupóst frá honum og hlutirnir gerðust hratt í kjölfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.