Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 26
26 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is sem dæmi samskiptaforritið Instagram sem selt hefur verið á milljarð Bandaríkjadala. „Við getum talað um menn ingu ný sköp unar á þessu svæði og hún er hvergi eins sterk og þarna,“ segir Þorsteinn. „Það þykir til dæm is ekkert að því að frum ­ kvöð ull reki sig á vegg og sitji uppi með mis heppnaða hug mynd. Hann er þá reynslunni ríkari og bet ur í stakk búinn til að takast á við nýja hugmynd.“ misheppnuð tilraun Þorsteinn nefnir þetta sérstaklega því það á við um Plain Vanilla Games. Fyrsta hugmynd fyrir ­ tæki sins misheppnaðist þótt hún þætti lofa góðu. Það var tölvu leik ­ urinn Moogies. Hann var gerð ur fyrir iPhone og ætlaður börnum. Þessi leikur var verðlaunaður og m.a. talinn besti barnaleikurinn á Norðurlöndum árið 2011. Hann varð vinsæll í ókeypis útgáfu en svo þegar átti að fara að selja að gang hröpuðu vinsældirnar. Leikurinn hvarf úr röð vinsælustu leikja í App­Store og þar með var sagan öll – þrátt fyrir mikið hrós og fallegt umtal. „Við lærðum mikið af þessu. Í viðræðum við bandarísku fjár ­ fest ana hef ég sagt með stolti að við bjuggum til góðan leik en hann misheppnaðist vegna þess að við komumst aldrei yfir á það stig að selja leikinn með við unandi árangri. Þetta telja þeir kost og ekki löst.“ tekjur verða að koma Þorsteinn segir jafnframt að „mis ­ tökin“ við gerð Moogies hafi verið fyrirtækinu erfið en lær dómsrík. Reynslan sýnir að það er varasamt að veðja á einn leik og það er erfitt að fá fólk til að kaupa net­ leiki þegar framboð á ókeypis leikjum er mikið. Þegar Moogies kom fram voru snjallsímar tiltölu ­ lega nýir en smátt og smátt vandist fólk því að leikirnir væru ókeypis. Er er þetta þá ekki sama vandamál með QuizUp? Leik ur ­ inn er ókeypis. Fjárfestar vænta þess að reksturinn skili tekjum. Þeir leggja fé í væntingar og von ­ ast til að selja sinn hlut að lok um með hagnaði. Þorsteinn segir að ýmsir mögu ­ leikar séu á að afla tekna. Einn möguleiki er sala auglý singa. Annar möguleiki er að fyrir tæki borgi fyrir að fá að setja spurn ­ ingaleiki inn á „brautar pall inn“. Spurningarnar væru þá tengdar framleiðslu eða þjónustu fyrir­ tæksins. Síðan hafa kunnir framleið end ­ ur netleikja farið þá leið að hafa takmarkaðan ókeypis að gang fyrst og taka svo greiðslu fyrir fullan aðgang. Þannig er hinn vinsæli leikur Minecraft fjár magn aður. Enn hefur ekki verið tekin afstaða til þessara álitamála hjá Plain Vanilla Games. Næsta verk ­ efni er að þróa leikinn fyrir fleiri stýrikerfi og fleiri tæki en bara iPhone. Síðan þarf að koma með útgáfur á fleiri tungumálum því enn sem komið er eru spurn ing ­ arnar á ensku. Féð flutt til Íslands Allt eru þetta atriði sem erlendu fjárfestarnir þekkja vel. Þorsteinn segir að starfsmenn bandarísku fjárfestingasjóðanna búi yfir mik illi þekkingu á bæði rekstri og tækni og hafi sambönd við ólíkar greinar. Þessu er ekki til að dreifa í litlu tækniumhverfi eins og á Íslandi. „Hefðin fyrir að leggja fé í ný sköpun er sterk og frumkvöðl ­ arnir fá frelsi til að elta hugmyndir sínar,“ segir Þorsteinn. Féð er allt flutt til Íslands í gegn um dótturfyrirtæki ytra og vinnan unnin heima. Höfuð ­ stöðv ar Plain Vanilla Games eru við Laugaveginn. „Fyrir fjárfestana er þetta ekki spurning um að flytja fé innfyrir gjaldeyrishöft og lokast þar inni. Fénu er varið til þróunarvinnu á Íslandi og verður þar eftir óháð því hvort þessi vinna heppnast eða ekki,“ segir Þorsteinn. Hann segist jafnframt fá margar fyrirspurnir frá innlendum fjár ­ festum um að kaupa hlut en sem stendur er ekki verið að leita eftir meiri framlögum. „Þetta er verkefni sem er eign­ lega bara að byrja núna. Við vit­ um ekki hvert vinnan leiðir okkur en það er mikil vinna eftir,“ segir Þorsteinn. samfélag á netinu Leiknum sjálfum líkir hann við samfélag þar sem fólk hittist og keppir. Stundum eru það vinir og kunningjar sem koma sér saman um að keppa eða að keppt er við ókunnugt fólk einhvers staðar í heiminum. Fyrstu markaðsrannsóknir hafa sýnt að meðalþáttakandi ver um fjörutíu mínútum á dag í leikinn. Það kom Þorsteini á óvart að fólk skuli dvelja svo lengi á þessum „brautarpalli“. Svo virðist líka sem flestir séu með í Quizup á kvöldin, jafnvel þegar komið er að háttatíma. Fólk tekur nokkrar spurningar fyrir svefninn. PLain VaniLLa Féð er allt flutt til íslands í gegnum dótturfyrirtæki ytra og vinnan unnin heima. Höfuðstöðvar Plain Vanilla Games eru við Laugaveginn. Plain Vanilla Höfuðstöðvar: Reykjavík. Verðmat: Yfir tveir milljarðar króna. starfsmenn: 25. Dótturfyrirtæki: Í Bandaríkjunum. Bandarískir fjarfestingasjóðir: Hafa lagt 5,7 milljónir Bandaríkjadala í fyrirtækið. Til Íslands: Féð er flutt innfyrir gjaldeyrishöftin á Íslandi þar sem þróunarvinnan fer fram. notendur: Yfir þrjár milljónir notenda að leiknum QuizUp. Fjárfestingasjóðurinn: Sequoia Capital í San Francisco leggur mest fé fram til að þróa hugmyndina. Quizup: Spurningar eru yfir 150 þúsund og forritið gengur út á að hver og einn getur slegist í hópinn með sínar eigin spurningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.