Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 16
16 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 í samvinnu við jólaGjöf fyrir samstarfsfólkið jólapakki 1 Nautavöðvi Jólapylsa pakkarnir eru afGreiddir frá 10. desember. sjá nánar á haGkaup.is Hamborgarhryggur Hangikjöt Hamlet Trufflur Carr’s Table Water Camembert du Bocage Brie með Chilli og Engifer HúskarlalaxIberico Paté Berjasulta Sultaður Rauðlaukur 17.999 einfalt að panta: Þú sendir tölvupóst á storkaup@storkaup.is eða hringir í Stórkaup í síma 563-5330 alla virka daga á milli 8:00 og 17:00. Greiddi 3,5 milljarða Málflutningur í Al Thani­málinu svonefnda fyrir Héraðsdómi Rey kjavíkur var áberandi í byrj un nóvember. Eins og vænti mátti báru mörg vitni við minnisleysi: Mig rekur ekki minni til þess. Í málflutningnum kom fram að katarski fjárfestirinn og sjeikinn Al Thani hefði greitt skilanefnd Kaupþings 3,5 millj arða króna eftir hrun vegna lánsins til hluta ­ bréfakaupanna á sínum tíma. En þau fólu í sér kaup á 5,01% hlut í bank anum fyrir 200 millj­ ónir doll ara, en Al­Thani lagði fram sjálfskuldarábyrgð fyrir um 100 milljónum dollara, eða helmingi kaupverðsins. Almennt er það þannig að þegar um stórlán vegna hlutabréfakaupa er að ræða tekur bankinn yfirleitt eingöngu tryggingu í hlutabréf­ unum. Fer völlurinn eða ekki? Það er erfitt að átta sig á fram tíð Reykjavíkurflugvallar í Vatns ­ mýr inni. Fer hann eða fer hann ekki? Það er spurningin. Yfir 70 þúsund manns skrifuðu undir áskorun um að hann yrði áfram á núverandi stað og í stjórnar­ sáttmála ríkisstjórnar innar er kveðið á um að völlurinn verði áfram. Þess vegna vakti það nokkra athygli þegar fulltrúar rík isins, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group skrifuðu undir samkomulag um innanlands­ flug og að völlurinn verði áfram til ársins 2022. Þá mun Ragna Árna dóttir, aðstoðarforstjóri Lands virkjunar, leiða vinnu við að „finna varanlegt stæði fyrir flugvöllinn á höfuðborgar svæð­ inu“. Reykavíkurflugvöllur: Að vera eða vera ekki – eftir 2022. Svört gisting – en alls ekkert svarthol Við erum ekki að tala um svart­ hol heldur svarta gistingu. En nýlega var sagt frá því í fréttum á mbl.is að svört gisting færðist í vöxt og að umfang ólöglegrar hótelgistingar fyrir erlenda ferða menn hefði aukist þrátt fyrir átak gegn henni og væru nú a.m.k. 1.500 slík herbergi til leigu í Reykjavík og 1.800 um land allt. Í fréttinni er vitnað til áætlunar Kristófers Oliversson­ ar, framkvæmdastjóra Center Hotels, og starfsmanna hans í þessu máli og byggðu þeir áætlun sína meðal annars á erlendum vefsíðum sem bjóða gistingu. Til samanburðar eru að sögn Kristófers rúmlega 3.000 herbergi í löglegum rekstri í Reykjavík. Tap RÚV síð ustu 10 ára rúmir þrír mill- jarðar Það hefur mætt mikið á Páli Magnússyni útvarpsstjóra að undanförnu en mikið rót komst á æsta stuðningsmenn RÚV um þá ákvörðun að fækka starfs mönnum um 60, eða um fimmtung allra starfsmanna hjá fyrirtækinu. Alls 39 hafa fengið uppsagnarbréf en þar að auki hættir 21 starfsmaður fljót lega, þar á meðal fólk með tíma bundna samninga sem ekki verða endurnýjaðir og einhverjir sem fara fyrr á eftirlaun en til stóð. Páll Magnússon útvarps­ stjóri telur að miðað við skerð­ dagbókin Íslenska landsliðið í knattspyrnu var hænufet frá því að komast á HM í Brasilíu næsta sumar. Seinni leikurinn við Króata í um spilinu um laust sæti var þrösk uldurinn. Það breytir engu um að landsmenn allir gældu við HM­drauminn obbann af haust inu og hefur sjaldan verið eins mögnuð stemning í kringum landsliðið í knattspyrnu. Tólf an er stuðningsmannahópur lands liðsins og hefur látið mjög að sér kveða. Draumurinn um að spila á HM í Brasilíu var raunverulegur. Mynd: Páll Stefánsson. Sjeikinn mætti ekki í Héraðsdóm. Allir gældu við HM-drauminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.