Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 10

Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 10
á þeirri föstu undirstöðu lífs alls, sem sterk þjóðkirkja veitir. Og þarfnast þjóðin ekki síst sterkrar boöunar kirkju sinnar á þessum tímum. Atvinnuleysi og þrengingar geta leitt til upplausnar fjölskyldunnar og þess vonleysis einstaklinga, að þeir geti ekki lengur séð færa leið til að halda. Hér þarf kirkjan að koma með boðskap sinn, sem mölur og ryð fá ekki eytt. Ljósið þarf að skína, það sem fyrr hefur rofið myrkur og sýnir kærleika Guðs og umhyggju hans fyrir bömum sínum og sköpun allri. Fagna ég því samþykkt Reykjavíkurprófastsdæma um stuðning við þá, sem þurfa að horfast í augu við erfiðleika atvinnuleysis og breyttra haga, og tek undir hana og veit, að þetta mál verður einnig lagt fyrir það kirkjuþing, sem nú er að hefjast. Kirkjan þarf að leggja sitt fram til þess að bera byrðamar með þeim, sem halloka fara, og næst veikindum og ástvinamissi hlýtur atvinnuleysi að ræna sálarró og svipta friöi. Getur jafnvel verið, að umskiptin frá því að halda til vinnu, þar sem um árabil kann að hafa verið starfað, til þess að þiggja framlag úr opinberum sjóðum, séu svo mikil, að þeir sem reyna, missi alla trú á sjálfum sér og myrkrið gleypi, hljóti þeir ekki þá aðstoð og stuðning, sem gagnar. Skálholtsnefnd, sem ráðherra skipaði að beiöni minni, er nú að ljúka störfum og hefur bráðabirgðaskýrsla hennar verið lögð fyrir ráöherra og biskup. En því miður reynist ekki unnt að leggja þessa skýrslu fyrir kirkjuþing eins og að hafði verið stefnt, þar sem störfum nefndarinnar er ekki alveg lokið. Nefndin hefur víða komið við og skýrsla hennar spannar svo til öll svið hins göfga staðar. En mest bar á tillögum hennar um Skálholtsskóla og lagt var fyrir Alþingi á vordögum. Því miður fékkst frumvarpið ekki afgreitt fyrir þingslit og hefur það háð öllu starfi og skipulagningu frekara starfs í Skálholtsskóla. Vonir standa til og hef ég orð ráðherra fyrir því, að frumvarpinu verði hraðað nú á þingi, svo mál liggi ljós fyrir, en frumvarp þetta verður lagt fyrir kirkjuþing sem sérstakt mál þess. Fjalla ég frekar um skóla og stað í skýrslu minni til kirkjuþings, sem ég flyt á morgun. En merkur viðburður var það, þegar vígslubiskup flutti í Skálholt á hðnu sumri. Þótti mörgum andblær hðins tíma verða aö máttugum þey við þann viðburð. Vona ég þó, að ekki sé það aðeins hohusta við hðinn tíma, sem vekur gleði, þótt vissulega sé fuh ástæða th, heldur fyrst og fremst þær vonir, sem bundnar eru við setu vígslubiskupa beggja á hinum fornu höfuðstólum íslenskrar kristni. Hafa þeir uppi áform góð um stuðning við presta og söfnuði í stiftunum og hefur sumu af því þegar verið hrint í framkvæmd. En mjög stendur það öllu starfi fyrir þrifum, að ekki er ætlað fé á fyárlögum eða frá ríkinu yfirleitt tU starfa víglsbiskupa og er það algjörlega óviðunandi. Ég sagði í setningarræðu í fyrra, að málefni kirkjunnar væru ekki fyrirferðarmikil í fjölmiðlum. Þetta á ekki við um það sumar, sem við kveðjum nú í vikunni. Hélt ég ekki, að til þess kæmi ég þyrfti að harma of mikla umfjöllun, en það er vitanlega ekki sama, frá hveiju skýrt er, hvemig það er framsett og hvaða áherslur íjölmiðlastjórar kjósa að leggja á mál. Eg ætla ekki að rekja þessar sögur, sumar hveijar vona ég gleymist fyrr en seinna og sárindi og sviði tilheyri hðnu skeiði. En ljóst er það, að stöðuga aðgát þarf að sýna á þessu sviði, og hef ég þá einnig orðið að horfast í augu við þau sannindi - og vonandi sitthvað lært af. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.