Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 11

Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 11
En vonbrigöi vegna einstakra þátta í matreiðslu fjölmiðla eða eigin framlagi mega ekki draga úr fúsleika til þess að eiga við þessa aðiia gott samstarf gagnkvæms trausts. Mun ég leggja áherslu á það og treysti því sama af þeirra hendi. En það sjáum við, að ekki er unnt að standa að verkum og lausn þeirra með sama hætti og fyrr. Myndir og frásagnir af atburðum, svo til um leið og þeir gerast, færir allt til meiri skarpleika en fyrr, þótt ekki fylgi alltaf aukinn skýrleiki betri skilnings. En seint mun svo að þessum málum staðið, að allir séu fyllilega ánægðir, og kemur þar ekki síst til mat manna, og er þar enginn undanskilinn og ráöa stöður og embætti ekki öllu, hvað það áhrærir. En margt hefur gerst fréttnæmt og vekjandi og þess virði að benda á. Nú síðast sérstök kirkjuvika í Reykjavíkurprófastsdæmunum. Fór þá sumt fram í kirkjum og var starf allt kynnt og fólki leiðbeint um kirkju sína og safnaðarheimili, annað fór fram í verslunarmiðstöðinni Kringlunni, þar sem voru hafðar helgistundir tvisvar á dag í sérstöku herbergi, sem prestum var látið í té, og urðu ævinlega einhveijir til þess að leita samtals við prest á eftir vegna margvíslegra vandamála, og einnig voru söngatriði og annað, sem vakti verðskuldaða athygli hinna fjölmörgu, sem koma í Kringluna. Vera má, að þetta samstarf hafi orðið til þess, að nú hefur verið hætt við að hafa opiö á sunnudögum, og mjög þótti mér gott að heyra Jón Ásbergsson lýsa því yfir, að virðing manna fyrir sunnudeginum og fúsleiki til þess að halda hvíldardaginn heilagan hafi stuðlað ásamt öðru aö þessari ákvöröun. Eg fagna þessari breytingu, og hafði fyrr mótmælt almennri verslun á sunnudögum og vona, að sem mest verði gert til þess að hvíldardagurinn sé haldinn heilagur, þ.e. gefinn Guði og kirlqu hans, en ekki aðeins fyrri hluti boðorðsins virtur. Þá má einnig í þessu sambandi aukinnar viðleitni kirkjunnar til þess að verða að liðið og benda á réttar brautir, minna á, að leikmannaskólinn starfar enn á þessum vetri, svo sem boðið var til í fyrsta skipti í fyrra. Er þó sú breyting á orðin, að leita varð stærra húsnæðis, slík var aðsóknin. Og aUs staðar er látin í ljós mikil ánægja með þessa möguleika. Og má einnig minna á, að vonir standa til, að djáknamenntvm verði liður í starfí guðfræðideildar þegar á næsta ári. En djákna er mikil þörf í kirkjunni við hlið presta og annarra starfsmanna. Verður frumvarp lagt fyrir þetta þing um djákna og djáknamenntun og starf. Þátttaka kennara í námskeiðum fyrir kristinfræðikennara í grunnskólum hefur einnig verið mjög góð svo og samstarf fræðsludeildar við starfsfólk leikskóla og dagheimila á námskeiðum, sem var boðið til. Kirkjan er virk, á vegum safnaðanna er unnið mikið og gott starf, Kirkjusókn fer vaxandi. Þetta vonum við, að fái ekki síður inni í íjölmiðlum en það sem æsing fylgir og einhver togstreita með átökum. Kirkjan þarf líka að miðla, hún verður að vera fundvís á leiöir, um leið og haldið er fast við markmið. Þótti mér sérstaklega athyglisvert, þegar ég heimsótti fangelsið á Kvíabryggju og ræddi við fanga og starfsfólk, þegar ég var að vísitera Snæfellsnes fyrr í þessum mánuði, að heyra fanga lýsa sögu sinni. Höfðu allir áhuga á því, að lenda ekki aftur í fangelsi, og ég spurði þá, hvað helst mætti koma í veg fyrir slíkt og þá ekki síður vegna þeirra Qölmörgu, sem eru að stefna óðfluga í ógæfuátt. Og eitt kom þeim öllum saman um. Ekki að lausn væri í því fólgin, að þeir fylgdu presti á fund fermingarbama eða annarra ungmenna og hefði 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.