Gerðir kirkjuþings - 1992, Síða 13

Gerðir kirkjuþings - 1992, Síða 13
Ávarp kLrkjumálaráöherra Þorsteins Pálssonar Herra Ólafur Skúlason, biskup Islands, biskupar Það er mér ánægjuefni að fá nú í annað sinn tækifæri til að ávarpa kirkjuþing og nú við setningu þingsins. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að þakka gott samstarf ráðuneytis og kirkju. Biskup íslands vék að fyrri ummælum mínum á þá lund að þjóðkirkjan væri að mínu áliti einn af homsíCiU im íslensks samfélags. Þá mikilvægu staðreynd árétta ég í upphafí þessara ávarpsorða, fy/ir þá sök að ég hef hér fyrst og fremst í hyggju að víkja að þeim stjómsýslulegu úrlausnarefnum sem ég ber embættis míns vegna ábyrgð á gagnvart þjóðkirkjunni. Af því mætti e.t.v. álykta sem svo að slík viðfangsefni væm talin höfuðverkefni þjóðkirkjunnar. Stjómsýslan og eignamálin séu þar í aðalhlutverki. En ekkert tel ég raunar fjær lagi. Þau em í eðh sínu aukaatriði í kirkjulegu starfí. En hvað sem því líður verða þau ekki umflúin. Scjómsýsluverkefni em einfaldlega hluti þeirra hversdagslegu verkefna, sem sinna verður, þótt önnur hafí annað og æðra gildi og taki því hug og tíma kirkjunnar manna. Hið stóra hlutverk þjóðkirkjunnar er að vera öfgalaus og umburðarlyndur boðberi lögmálsins. Og með því að hinni evangelísk-lúthersku kirkju er veitt sú sérstæða að vera þjóðkirkja, sem ríkisvaldið styður og vemdar, em henni lagðar miklar skyldur á herðar. Þar verða allir að geta átt skjól. Þetta getur lagt nikkrar takmarkanir á þær aðferðir sem þjóðkirkjan getur beitt við að koma boðskap sínum á framfæri. Með nokkmm sanni má segja að þessi staða setji kirkjunni þrengri skorður í starfsháttum en ýmsum öðmm, því þjóðkirkjan er okkar allra. Staða þjóðkirkjunnar hefur reyndar verið nokkuð til umræðu í þjóðfélaginu að undanfömu og það er útaf fyrir sig ágætt. Það er ekki óeðlilegt að menn íjalli um stöðu svo mikilvægrar stofnunar í þjóðfélaginu og hún sé endurmetin. Ég tel hinsvegar að það þjóðkirkjuskipulag sem við búum við hafí reynst ákaflega vel og hafí stuðlað að miklu meiri og traustari útbreiðslu kristilegs orðs en annars hefði verið og þannig treyst undirstöðu íslensks þjóðfélags. Breytingar í átt til aukins skipulags og stjómunarlegs sjálfstæðis kirkjunnar mega því ekki og eiga ekki að verða til þess að raska sjálfu þjóðkirkjuskipulaginu. Hér á það vel við að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Og við kjósum ekki að verða þeirri reynslu ríkari. Þörfin fyrir kristilegan boðskap hefur sjálfsagt aldrei verið meiri en nú á tímum örra þjóðfélagsbreytinga og rótleysis. Þá þurfa einstaklingamir á að halda boðskapnum um virðingu fyrir sjálfum sér og öömm mönnum, umburðarlyndi og kærleika. Ég tel siðferðilega undirstöðu þjóðfélagsins vera undir því komna að þessi boðskapur nái huga og hjarta einstaklinganna og geri þá að betri mönnum. Það átak sem gert hefur verið á vettvangi þjóðkiikjunnar til markvissari boðunar og eflingar kristni hefur ekki farið fram hjá neinum að undanfömu. Sérstaklega hefur verið ánægjulegt 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.