Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 63

Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 63
Reykjavíkur: einn á ísafirði, fimm í Eyjafjarðarprófastsdæmi og einn á Egilsstöðum. Ennfremur hafa verið haldnir kynningarfundir í eftirtöldum prestaköllum: Eskifirði, Grindavík, Útskálum, Njarðvík og Keflavík. Haldið verður áfram kynningu í Kjalamesprófastsdæmi með það fyrir augum að hópar verði myndaðir í sem flestum sóknum sem taki til starfa í janúar 1993 og ljúki störfum á * haustdögum. I nóvember verður haldinn kynningarfundur í Borgarfjarðarprófastsdæmi og eru bundnar vonir við það að hópar verði myndaðir þar sem starfi samhliða hópunum í Kjalamesprófastsdæmi. í augum sumra er verkefnið sniðið að þörfum safnaða í þéttbýli. Þetta er rétt að hluta til, enda má færa iök að því að kirkjan standi veikar í þéttbýli en dreifbýli. Hitt ber þó að árétta að efiúð sem notað er í starfshópunum á að geta hentað öllum söfnuðum, fjölmennum sem fámennum vegna þess að það felur ekki í sér fullskapaða heildaráætlun sem kemur „að ofan“, heldur tilboð sem líkja má við verkfæri sem einstakir söfnuðir geta nýtt sér við áframhaldandi uppbyggingarstarf, út frá eigin forsendum og aðstæðum. Framhaldið Fræðsluefni um safnaðamppbyggingu þarfnast stöðugrar endurskoðunar. Reynsla og þekking okkar sem stöndum fyrir verkefninu eykst stöðugt og aðstæður í þjóðfélaginu og innan kirkjunnar breytast ennfremur. Fólkið sem tekur þátt í starfi hópanna er misvel í stakk búið til að takast á við verkefni sem þetta. Styðja þarf við bakið á hópunum með því að halda námskeið fyrir hópstjóra, heimsækja hópana, gefa út hjálparefni svo dæmi séu nefnd til þess að starfið nái því marid sem því er sett. Síðast liðinn vetur voru um eða yfir eitt hundrað manns viðriðnir verkefnið með beinum hætti og ætla má að uppundir tvö hundruð taki þátt í því í vetur. Hópamir hittast tvisvar í mánuði og meðlimir þurfa að auki að undirbúa sig með lestri fyrir hvem fund og því má augljóst vera að mikið starf er imu af hendi í þessu sambandi. Mikilvægt er að vel takist til og er lögð á það rík áhersla að þetta .aneginverkefni kirkjunnar þennan áratug“ verði stutt myndarlega með Qárframlögum úr sjóðum kirkjunnar. Við teljum nauðsynlegt að ráðinn verði starfskraftur með verkefnisstjóra hið fyrsta í að minnsta kosti hálft starf enda er það ekki á eins manns færi að stýra verki sem þessu svo vel fari. Farið var varlega af stað og byijað smátt en augljóst er að verkefninu vex fiskur um hrygg með hveiju misseri sem h'ður. Reykjavík 20.október 1992, Nefnd um safnaðaruppbyggingu: Bragi Friðriksson, formaður, Bjöm Bjömsson, Guðmundur Magnússon, Karl Sigurbjömsson, Ragnheiður Svemsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Öm Bárður Jónsson. 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.