Gerðir kirkjuþings - 1992, Síða 222

Gerðir kirkjuþings - 1992, Síða 222
þjóðmálum, eftir því sem kirkjuimar menn álíta þeir geti komið að gagni, hvort heldur er í ábendingum og gagnrýni eða beinum tillögum til úrbóta. Að kirkjuþing skyldi fjalla um áfengis- og fíkniefnavandann kemur ekki á óvart, en að það skyldi líka hafa skoðun á atvinnuleysi og vanda þeirra, sem klukkan kallar ekki lengur til starfa, vakti mikla athygh. En hví skyldi kirkjan ekki einmitt gera þetta? Getur þjóðkirkjan okkar risið undir nefni, ef hún er blind á þjóðfélagið? Getur kirkjuþing látið það öðrum eftir einum að túlka ástandiö? Er nokkur annar þess betur umkominn að bregðast Ijósi fagnaðarerindisins á myrk svið mannlegs lífs, svo að eftir sér tekið og veki von þeirra, sem kvíða komandi tíma? Ber ekki þjóðkirkju, sem vill þó ekkert frekar en frið við þá, sem með völd fara í landinu á hveijum tíma, að láta skoðun sína skýrt og skorinort koma fram, jafnvel þótt sumir vilji túlka sem gagnrýni og jafnvel slettirekuskap? Það eru ekki tóm orð, þegar söfnuðurinn biður sérstaklega í hverri einustu messu fyrir þeim, sem með störfum sínum hafa meiri áhrif á hag annarra en gengur og gerist. Við biðjum fyrir þeim, af því að verk þeirra - eða aðgerðaleysi- hafa áhrif á svo til hvert einasta mannsbarn á landi okkar. En samfara bænum þarf að fara ábending og upplýsing á anda hans sem gekk um kring og gjörði gott og hikaði ekki við að velta um borðum víxlaranna, þegar þeir voru svo jarðbundnir, að þeir misnotuðu sjálfan helgidóminn. Þetta hefur kirkjuþing gert og þetta ber því að gera. Og meðal annars vegna þessa hefur vægi kirkjuþings, starfs og ályktana farið svo vaxandi að allt annað er nú en áður var. Við segjum þetta ekki til þess að stæra okkur af. Sumt á rætur sínar að rekja til breyttra aðstæðna, bæði hvað áhrærir möguleika til að koma málum á framfæri, og eins í undirbúningi og vinnu, að því ógleymdu, að stórt skref var stigið, þegar kirkjuþing fór að koma saman árlega í stað þess, að fundir voru aðeins annað hvert ár í fyrstu. En það er sérstök ástæða af tilefni hinna 35 ára frá lagasetningu, eða 35 ára á næsta þingi frá því fyrsta þing kom saman, að meta þátt kirkjuþings, áhrif þau, sem mál þess og málatilbúnaður hefur haft og nýta til þess að bera upp að næstu þingum, undirbúningi þeirra og markmiðum. Vissulega er sagan, sem lögð var fyrir fulltrúa til yfírlestrar mikils virði og ég þakka séra Magnúsi enn störf hans. En einnig hygg ég það væri ástæða til þess af tilefni tímamóta, að fela einhveijum að kanna málin með hhðsjón af því, hver áhrif kirkjuþings hafa verið og hvemig helst ætti að hasla því vöh í framtíð næstu þijátíu og fimm ára. Hyggst ég reyndar gera tihögu um þetta á næsta fundi kirkjuráðs og hafði gefið upp boltann í skýrslu minni og setningarræðu í þessa átt til umhugsunar fyrir þetta kirkjuþing. En þegar ég ht yfir málin, þá eru þau mörg þess eðhs, að ástæða er til að gleðjast yfir þeim. Þar rís Skálholtsskóh hvað hæst og er brýn nauðsyn á afgreiðslu Alþingis á frumvarpi þessu sem allra fyrst. Og nátengd vonum um Skálholt, skóla og starf, er hin nýja braut við guðfræðidehdina, sem mun mennta djákna og búa þá undir þjónustu í kirkjunni. Þá má einnig nefna könnun á stöðu þjóðkirkju og samspih hennar við þætti ríkisins. Svo aðeins fátt sé nefnt í viðbót við það, sem að framan er sagt. En þessir þættir eiga það sameiginlegt, að þar fléttast saman fortíð og framtíð með þeim hætti, sem ég taldi nauðsynlegt á þessum tímamótum að huga sérstaklega að. 217
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.