Són - 01.01.2009, Síða 18

Són - 01.01.2009, Síða 18
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON OG EYSTEINN ÞORVALDSSON18 esa nú vænligt of Viðurs þýfi né hógdrægt ór hugar fylgsni. Helgi telur að orðið „ljóðpundari“ merki annað en hefðbundnar skýringar segja til um. Hann skrifar: „Ljóðpundari hlýtur að þýða ljóð- smekkur, því það er hann sem vegur og metur ljóðið.“10 Og þessi fyrri helmingur vísunnar merkir þá: „Mér veitist mjög örðugt að finna svo skáldleg orð að ljóðsmekkur minn meti þau að nokkru.“ Í útgáfu Fornritafélagsins á Eglu stendur hinsvegar að ljóðpundari geti „verið hvort sem er: tunga eða tákn skáldskapargáfunnar“.11 Síðan rekur Helgi fleiri vísur kvæðisins til skýrara skilnings. Eftir það víkur hann að torkennilegum, stöðum í öðrum kvæðum Egils, „Arinbjarnarkviðu“ og „Höfuðlausn“, og að vísum annarra forn- skálda. Verklag sitt við könnun og skýringar á hinum forna kveðskap orðar Helgi svo: „Aðferðin sem hér verður beitt er sú að láta formið annast leiðréttingarnar og láta það sem mest sjálfrátt um þær. [...] hér verður naumast mark tekið á annarri leiðsögn en einmitt leiðsögn formsins“. Hann hyggur semsagt að bragarhættinum, rími, ljóðstöfum og hrynjandi sem vissulega er nokkuð á reiki í þessum kveðskap, „en þó ekki meir en svo að leiða má af þeim mikils verðar líkur.“12 Helgi hefur einnig stuðning af góðri þekkingu á skáldamálinu og á formgerð fornmálsins. Með þessari aðferð býður Helgi lesandanum með sér í ferðalag um vísnaveröld áðurnefndra átta Íslendingasagna. Þessari sömu aðferð við könnun og skýringar beitti Helgi tíu árum síðar þegar hann birti bók sína um Völuspá, en sú bók nefnist Maddaman með kýr- hausinn og verður minnst á hana síðar. Á sama tíma og Helgi fékkst við að kryfja kveðskap í Íslendinga- sögum, leiddi hann hugann einnig að yngra kveðskap, að þjóðkvæð- um, að nítjándualdarskáldskap og að samtímaljóðlist og hann fjallaði um skáldskapinn bæði í ræðu og riti. Árið 1955 hélt hann erindi á Húsavík um gamlar þjóðvísur.13 Ein þeirra er vísa sem til er í tveimur gerðum. Önnur er þessi: 10 Helgi Hálfdanarson: Slettireka, 2. útg., Reykjavík: Mál og menning 2001, bls. 14. 11 Egils saga Skalla-Grímssonar, Sigurður Nordal sá um útgáfuna, Reykjavík: Hið ís- lenzka fornritafélag 1933, bls. 246. 12 Slettireka, 2. útg., bls. 51–52. 13 „Eggjagrjót“, Molduxi, bls. 17–25.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.