Són - 01.01.2009, Síða 75

Són - 01.01.2009, Síða 75
ÁSTIR HJÁLMARS HUGUMSTÓRA OG INGIBJARGAR 75 Eddu. Ættir eru raktar frá sonum Nóa, þeim Kam og Jafet. Frá Kam er komið heiðið illþýði sem flúði af Kanaanslandi í Jötunheima og settist að norður í Gandvík í Risalandi. Af þessum fólum er Goð- mundur á Glæsisvöllum kominn. Í ríki hans er Ódáinsakur þar sem sótt og elli bítur ekki á neinn. Eftir þetta verður ættarsaga Goðmund- ar samhljóða sögunni. Höfundur, sonur Goðmundar, er faðir Arngríms sem sækir sér konuefnið Ámu úr Mann(a)heimum. Þau eiga Hergrím og hann sækir sér að konu Ögn úr Jötunheimum og þau eiga Grím sem síðar kallast Eygrímur og Starkaður Stórvirksson tekur í fóstur eftir að hafa fellt föður hans. Eygrímur gengur að eiga Bauggerði dóttur Starkaðar og Álfhildar Álfsdóttur. Þau setjast að í eynni Bólm á Hálogalandi og eiga saman Arngrím, föður Angantýs og berserkjanna bræðra hans, sem Hjálmar og Örvar-Oddur berjast við. Frá Jafet syni Nóa er komið frítt en heiðið fólk sem um síðir tekur sér bólfestu í Mann(a)heimum. Foringjar þessa liðs eru þeir Óðinn kóngur og Álfur kóngur en af honum segir í færeysku sagnakvæði, en þó er efnið þar með öðrum hætti þar sem hann tengist sögu Hálfsrekka.14 Eftir það kom Tyrkja lið í Tróju til ríkis Óðins og batt við hann grið. Samgangur gerðist mikill með þessum þjóðum þar sem Óðinn nefndi Mann(a)heima. Þangað sóttu risar sér tíðum konur og þjóðirnar blönduðust. Óðinn tók sig síðan upp og margt lið með honum og fór norður til Svíaveldis með viðkomu í Saxlandi líkt og lýst er í Prologus Snorra-Eddu. Af Álfi er það að segja að hann sest að í Austurríki. Þetta efni í rímunum er umfram söguna. Frá þeim Óðni og Álfi eru miklar ættir. Í því efni eru rímurnar og sagan samhljóða. Óðinn eignast soninn Sigurlama sem gengur að eiga dóttur Gylfa konungs í Svíaveldi og þau setjast að í Garðaríki. Þau eiga Svafurlama en hann gengur að eiga Fríði Þjassadóttur úr Jötunheimum og þau eiga saman Eyfuru móður Arngrímssona. Ör- lagasverðið Tyrfing hafði Svafurlami eignast með því að setja dverg- um afarkosti til að smíða það en þeir leggja á það álög áður en þeir skjótast inn í stein sinn. Dóttir Álfs er Álfhildur sem gengur að eiga Starkað Stórvirksson eftir að hann hafði fellt Hergrím bónda hennar eins og fyrr var getið. Þeirra dóttir er Bauggerður sem gengur að eiga Eygrím í Bólm. Þeirra sonur er Arngrímur sem gengur að eiga Eyfuru og þeirra synir eru Angantýr og bræður hans sem berjast við Hjálmar og Örvar-Odd. Áður en að því kom hafði Angantýr kvænst 14 „Alvur kongur“, bls. 38.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.