Són - 01.01.2009, Blaðsíða 140

Són - 01.01.2009, Blaðsíða 140
HELGI SKÚLI KJARTANSSON140 rægikarl þó hún komi ekki fyrir í textum fyrr en síðar, en á frum- málinu, grísku, merkir djöfull einmitt „rógberi“. Þessar orðsifjar má draga saman eins og hér er sýnt: 6 Þá vitneskju gátu menn t.d. sótt til Ísidórs eða þeirra fjölmörgu höfunda sem byggðu á alfræði hans, Etymologiae. (Hana má t.d. skoða á: http://penelope.uchica go.edu/Thayer/L/Roman/Texts/Isidore/ – Isidorus Hispalensis, Textus Latinus ex editione Oxoniensi 1911.) Í áttundu bók, „Um kirkjuna og klofningsflokka [sec- tis]“, kafla 11, „Um goð heiðingja [gentium]“, fjallar Ísidór um þessi heiti, djöful í grein 18 og Satan í grein 19. Segir þar m.a.: „Graece vero diabolus criminator vocatur“ og „Satanas in Latino sonat adversarius“, þ.e. að djöfull merki „sakar- áberi“ og Satan „andstæðingur“ (orðið andstæðingur er raunar bein eftirmynd latínu- orðsins). 7 Um orðaforða kveðskapar á fornmáli er hér farið eftir vefnum Scaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages, http://skaldic.arts.usyd.edu.au/ >Words. Af heitunum fjórum eru Satan, djöfull (einnig í merkingunni „púki, ári“) og andskoti vel þekkt úr fornmáli, rægikarl hins vegar ekki og er því óljóst um aldur þess. Svo mikið er þó víst að lærðum mönnum á kristna vísu hefur alla tíð verið ljóst hvað alþjóðaheitin merktu, djöf- ull ekki síður en Satan,6 svo að þýðingin „rægikarl“ gæti þess vegna verið gömul. Í forn-íslenskum kveðskap7 kemur kölski, eins og fyrr segir, heldur seint fram á sjónarsviðið. Þar finnst á einum stað heitið Satan (eða Sátán eins og þarf að lesa bragarins vegna), djöfull einnig á einum stað en fremur í merkingunni „púki“, hvort tveggja í ungum helgikvæðum (Heilagra meyja drápu og Máríuvísum III). Andskota bregður fyrir, bæði í dróttkvæðum og eddukvæðum, í almennu merkingunni „mót- herji“, og á einum stað um kölska; mun það vera elsta dæmið um að þeirrar persónu sé getið í bundnu máli íslensku. Hér er Sturlu saga til frásagnar. Sögusviðið er Tunga (síðar Deild- artunga) í Reykholtsdal vorið 1180. Jörðin var hluti af arfi sem þeir deildu um, Páll prestur í Reykholti og Böðvar Þórðarson í Görðum á Akranesi, goðorðsmenn og helstu höfðingjar í héraðinu. Böðvar hafði latnesk frummál mynd merking þýðing Satan hebreska Satanas óvinur andskoti djöfull gríska diabolus rógberi rægikarl Fjögur heiti kölska á íslensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.