Són - 01.01.2009, Page 165

Són - 01.01.2009, Page 165
SKALDIC POETRY OF THE SCANDINAVIAN MIDDLE AGES 165 short to give aðalhending with sign-, but in 54/1 the poet accords it its normal long <í>“3. Við skoðum þá vísu 54 og finnum línuna Tíu þúsundir tígnar meyja. Orðið tígnar tekur þarna ekki þátt í aðalhendingu svo að það er ekkert í bragreglunum sem sker úr um stofnsérhljóðið. Lesandinn gerir sér þá ef til vill í hugarlund, miðað við fyrri fullyrð- inguna, að handritið sem farið er eftir geri greinarmun á /i/ og /í/ og að hér standi í því tákn fyrir hið síðarnefnda. En sá sem gerir sér leið í vefútgáfuna til að staðfesta þennan skilning kemst að því að hann er rangur – handritið gerir engan slíkan greinarmun. Í formála sjöunda bindisins segja útgefendur okkur að ætlunin sé að samræmd stafsetning 14. aldar kvæða í útgáfunni sé samkvæmari sjálfri sér og í betra samræmi við mál 14. aldar en raunin var í útgáfu Finns (bls. lxvii). Þetta er göfugt markmið en því miður hefur það að mestu leyti mistekist. Gamlar myndir er víða að finna innan um ungar og langt því frá að fulls samræmis sé gætt. Skulu hér nokkur dæmi gefin. Í Gyðingsvísum koma fyrir orðmyndirnar Hamðis og støkkvir sem ekki eru í samræmi við mál 14. aldar eða stafsetningarstefnu útgáfunnar. Af öðrum orðmyndum, sem eru í ósamræmi við stafsetn- ingarstefnuna, má nefna hit (bls. 648), fylgðarmenn (bls. 623), skelfður (bls. 961), sæmð (bls. 620) en annars alltaf sæmd í sama kvæði, fælði og strengt eru saman í vísu á bls. lv sem er svo á bls. 894 með annarri stafsetningu, fældi og streingt. Orðið sem nú er ritað hvorki kemur þrisvar sinnum fyrir en er aldrei stafað eins heldur ýmist hvorki (bls. 586), hvörki (bls. 642) eða hvárki (bls. 917). Ýmiss konar sérkennilegt misræmi skýtur upp kollinum. Í Lilju er fjandi alltaf skrifað með a nema í vísu 23 en þar kemur fyrir vísuorðið bandi riett ins nezta fjánda (bls. 589). Ekki veit ég hvers vegna út- gefandinn notar á einmitt þegar orðið er rímbundið við and. Að sama skapi er skrýtið að orðið drottinn er alltaf skrifað með o nema í vísu 16 þar sem það er rímbundið við ótt. En í vísu 75 er það einnig rím- bundið við ótt en er þó skrifað með o. Hefði ekki verið eðlilegra að skrifa dróttinn út í gegnum kvæðið þar sem orðið er tvisvar rímbundið með ó en aldrei með o? Það er meinlaust, en þó dálítið álappalegt, þegar ekki er sama stafsetning á samantektinni og vísunni sjálfri. Svo að dæmi séu tekin úr Lilju stendur á tveimur stöðum lyftum í vísu en lyptum í samantekt hennar (vísur 50 og 57). Í einni vísu (60) stendur að í vísu en at í 3 „Hér er stofnsérhljóðið í tignar ,lofar‘ stutt til að gefa aðalhendingu við sign-, en í 54/1 gefur skáldið orðinu sitt venjulega langa <í>“, bls. 922.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.