Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 226
224
Aðalheiður Guðmundsdóttir
ur lesbrigðanna leiðir í ljós að D, sem talið er fyrst allra handrita, muni líklega
vera aðalhandrit. Það hefur að geyma 106 orð af 148 prentuðum. Uppskrift þess
fer hér á eftir og eru orð sem stangast á við útgáfu Ólafs skáletruð og punktalínur
látnar auðkenna staðsetningar umframorða / -setninga í útgáfu:36
Stígum við stórum,
stundum til grunda,
3 belg ber ég eptir mér
. . . bamanna fullann,
hér læt ég skurka
6 fyrir skála dyrum,
vaknaðu Gígur,
ei vill Gígur vakna —
9 er . . . framm orðið?
Sól erá millum augna þinna,
sofa máttu leingur,
12 einn dúrinn dreingur!
15 Hvör er komin úti?
Björn á brotnu skipi,
hvað vill . . . Björn?
18 biðja um nálar —
hvað vill hann með nálar?
21
24
27
30
33
36
sauma að segli,
hvað er að segli?
slitið af veðri.
hvað gjörði hann af nálunum
sem ég fékk honum í fyrra gjær?
hann fékk Hala bróður,
hvað gjörði Hala bróðir af?
. . . kastaði útá miðjar götur
og sagði: brenna skyldi
á baki þeim sem ætti.
Hvað ertu að segja núna?
eg er að sýngja á tölur mínar
og binda skóþveingi mína,
gott barn í kvöld,
heilagt er á morgun.
Þau lesbrigði sem ekki má rekja til D, samsvara uppskriftum eftirtalinna
handrita:
E = DFS 67, Arch. E2 inniheldur efrirtalin lesbrigði við D: hann (17), er að
nálum (19), gjörðirðu (23), þér (24), Eg (25), „skyldu" brenna (28).
F = DFS 67, Arch. .Finniheldur þessi lesbrigði: er að nálum (19), gjörðirðu
(23), þér (24), Eg (25), Hali (26), skyldi brenna (28).
I = IB 605 8vo inniheldur stóran hluta lesbrigðanna: funda (4), gjörðirðu (23),
F, L, B. götur] götu F, L, B. 28 sagðist] + /, sagði D, E, F, L, B, J, + þær E, + að L. skyldi]
skyldu E,J. skyldi brenna] öfitgröð D, L, B,J. 29 þeim] þeirra P. sem] er B,J. ætti] átti I, átt
hefðu P. 30 + D, E, F, I, P, L, B, J. 31 ertu] varstu nú /, varst' /, + B, J að] + B, J gjöra]
segja D, L, sýngja E, I, sagðirðu B, J. núna] + / 31-32 Hvað - mínar] + F. 32 er] var I, L, +
B, J að] + J, B. telja] sýngja D, E, P, kveða /, syng B, saung/, + á D, I, P, B, J 33 og] + B,
E, F, P. taldi] kvað /, söng eg B, síng/ + þær / /, /. rétt] hálfvel B,J, + eg skal singia betur
á morgun B, eg sing þær betur á morgun /. taldi - rétt] + D, E, F, P. 34 og - mín] + E, F, P,
B, J. eg] og D. er] + D, var / /. að] + D. skóbönd] skóþveingi D, skóþveing /, skótötra /.
mín] mína D, L, minn / 35 og - rétt.] + D, E, F, P, B, J. þau] hann / þá /. 36 Gott] eins og
annað gott E. í kvöld] + E, P. 36-37 Gott - morgun.] + F, I, L, B, J.
36 DFS 67, bls. 250.
1