Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 220

Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 220
218 Aðalheiður Guðmundsdóttir stund á fleiri fræðigreinar, t.a.m. grasa- og náttúrufræði og var síst afkastaminni á þeim sviðum.19 Að sögn manna var honum í raun fátt óviðkomandi, enda setti hann sig víst furðu fljótt inn í hin ólíkustu viðfangsefni. Samtímamaður hans, Jón Þorkelsson, segir „að aldrei nokkurn tíma hafi verið lærðari maður, hvorki fyr nje síðar á slíka hluti [þ.e þjóðfræði] en hann var".20 Eins og fleiri efnilegir námsmenn sigldi Ólafur til Kaupmannahafnar, þar sem hann dvaldi í fimmtán ár. Öll áform um skipulegt nám urðu þó að litlu og lauk hann ekki prófi. Hann þótti heldur þungur í skapi og lítt mannblendinn, enda leitaði hann víst meira á náðir Bakkusar en góðu hófi gegndi. Líklega hafa menn borið honum misjafnlega söguna, sumir dregið fram það besta í fari hans, líkt og Jón Þorkelsson hér að ofan og svo öfugt, líkt og Þorsteinn Erlingsson, sem orti e.k. níðkvæði um Ólaf og lýsir þar hreint ekki fallegu líferni.21 Eg held hins vegar að best sé að láta ævisöguna liggja milli hluta, þó svo að slíkt geti alltaf hjálpað til við að skilja menn og verk þeirra. Þrátt fyrir misjafnar sögusagnir sýna verkin, svo að ekki verður um villst, að þessi ágæti maður hefur heldur betur látið hendur standa fram úr ermum meðan hann lifði. Þegar Ólafur réðst í útgáfu ÍGSVÞ ásamt Jóni Árnasyni, skiptu þeir í upphafi með sér verkum á þann hátt að Ólafur skyldi vinna úr leikjum {íslenzkar skemtanir) en Jón hófst þegar handa við útgáfu á Islenzkum gátum. Síðar kom Ólafur „vikivakadótinu" yfir á Pálma Pálsson, þann sama og hafði tekið við útgáfu íslenzkra fornkvœða. Hann lauk reyndar aldrei verki sínu, þannig að Ólafur gekk frá vikivökunum til prentunar og skrifaði með þeim ítarlegan inngang (Islenzkir vikivakar og vikivakakvaði).21 Stuttur og yfirborðskenndur ritdómur birtist um útgáfu þessa í Sunnanfara og eru þar fá orð höfð um vinnubrögð útgefanda: „Að smávillur kunni að vera í jafnefnismikilli bók, sem þessi bók er, má telja óhjá- kvæmilegt".23 Síðasta bindið, Þulur ogþjóðkvæði, vann Ólafur einn að því marki að hann las ekki prófarkir og skrifaði engan ínngang, en sló þar með botn í þjóðkvæðin og fór alfarinn til Islands. Aðrir menn sáu um prófarkalestur, þ.á m. Finnur Jónsson, sem las yfir hluta prófarkar. Finnur segir m.a.: Jeg hef rekið mig á, að hann hefur lesið (eða skrifað) nokkurum sinnum rángt, enda eru mörg af þeim handritum, er hann notaði, oft ógreinileg og örðug aflestrar. En meðferð Ólafs á textanum er stundum óneitanlega nokkuð sjálfræðisleg, og það er oft ilt eða ómögulegt að sjá, hvaðan ýmislegt af otðamuninum er tekið, eða hvernig með þau handrit er farið, er notuð hafa verið til samanburðar; hjer hefur safnarinn eflaust ekki sýnt nógu mikla nákvæmni. . . . Er jeg hitti Ólaf Davíðsson í sumar, fór jeg þess 19 Um æfi og störf Ólafs Davíðssonar má sjá nánar í formála Steindórs Steindórssonar að: Ólafur Davíðsson, tslenzkar þjóðsögur, Þorsteinn M. Jónsson bjó til prentunar, Reykjavík, 1978. 20 Tekið úr eftirmála Finns Jónssonar að Þulum ogþjóðkvicðum, IGSVÞ, IV, bls. 383. 21 Kvæði Þorsteins er varðveitt í Lbs. 2033, sem hefur að geyma safn kvæðauppskrifta Jóns Þorkelssonar. 22 Sjá Jón Samsonarson, Kvœði og dansleikir, II, bls. cxv—vi. 23 Sunnanfari, V. árg, 2. hefti, 1895, bls. 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.