Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 241

Skáldskaparmál - 01.01.1997, Blaðsíða 241
Freyfaxahamarr 239 Arfsagnaefni sem hugsanlega leynist að baki Hrafnkels sögu getur verið mis- munandi. Þar geta verið arfsagnir tengdar staðháttum eða einstaklingum en einnig trúararfsagnir, mótaðar af ríkjandi trúarbrögðum hvers tíma (GTP 1964, 137). Það gildir raunar um mat á þessu efni öllu, að þar kemur trúarviðhorf einstakra frásagna mjög til álita. Trúarviðhorf frásagnar getur oft skorið úr um það hvað gat gerst og orðið sagnaefni á tíundu öld og hvað útilokað er að sé byggt á arfsögnum frá þeim tíma. Freyfaxahamar hefur lengi verið fræðimönnum torráðið viðfangsefni. Eg mun drepa á sumt af því sem fram hefur komið og síðan velta því fyrir mér hvar hugsanlegt er að Freyfaxahamar sé, hafi verið eða hafi ekki verið. Auk þess varpa ég í upphafi fram eftirfarandi spurningum: 1. Er sagan að rekja tíundu aldar arfsagnir um atburði við Freyfaxahamar? 2. Á frásögnin rætur í arfsögnum frá kristnum tíma? 3. Er í einhverjum mæli um að ræða skáldskap höfundar? II Freyfaxahamar er aðeins nefndur á einum stað í Hrafnkels sögu Freysgoða og verð ég samhengisins vegna að birta hér í upphafi örlítinn kafla úr sögunni: Þjóstarssynir létu senda eptir Freyfaxa ok liði hans, ok kváðust vilja sjá gripi þessa er svá gengu miklar sögur af. Þá váru hrossin heim leidd. Þeir bræðr líta á hrossin. Þorgeirr mælti: „Þessi hross lítask mér þörf búinu; er þat mitt ráð at þau vinni slíkt er þau megu til gagnsmuna, þangat til er þau megu eigi lifa fyrir aldrs sökum. En hestr þessi sýnisk mér eigi betri en aðrir hestar, heldr því verri at margt ilt hefir af honum hlotizk; vil ek eigi at fleiri víg hljótisk af honum en áðr hafa orðit; mun þat nú makligt at sá taki við honum er hann á“. Þeir leiða nú hestinn ofan eptir vellinum. Einn hamarr stendr niðr við ána, en fyrir framan hylr djúpr. Þar leiða þeir nú hestinn fram á hamarinn. Þjóstarssynir drógu fat eitt á höfuð hestinum, taka síðan hávar stengr ok hrinda hestinum af fram, binda stein við hálsinn ok týndu honum svá. Heitir þar síðan Freyfaxahamarr. Þar ofan frá standa goðahús þau er Hrafnkell hafði átt. Þorkell vildi koma þar; lét hann fletta goðin öll. Eptir þat lætr hann leggja eld í goðahúsit ok brenna allt saman. (Hrafnkels saga Freysgoða 1959, 27-28; Sbr. Hrafnkels saga 1987, 1410-1411, þar Knut Liestols og Hrafnkötlu. Minna ber í raun á milli en talið hefur verið. Megingagnrýni Sigurðar Nordals beindist að sögulegum sannindum Hrafnkels sögu (7; 15; 66; 74 o.v.), en málflutningur Óskars Halldórssonar beinist að því að sýna fram á að sagan byggi á arfsögnum (31; 33-34; 65 o.v.). Það liggur í augum uppi að þetta tvennt þarf ekki endilega að fara í bága hvort við annað. Þá skortir nokkuð á að Óskar Halldórsson taki upp til alvarlegrar umræðu meginrökin fyrir niðurstöðum Sigurðar Nordals um að sagan sé skáldverk, t.d. segir hann lítið meira um Þjóstarssyni, en að þar geti verið um nafnarugling að ræða á vestfirskum höfðingjum (42-43).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.