Gerðir kirkjuþings - 1996, Side 103
1996
27. KIRKJUÞING
2. mál
Vídalínssjóður Skálholtsskóla. Framlög stofnenda 1,5 milljónir króna. Sjóðurinn var
stofnaður 19. nóvember 1995 til minningar um Jón biskup Vídalín í Skálholti. Tilgangur
sjóðsins er að stuðla að eflingu kristinnar prédikunar með námskeiðahaldi og ráð-
stefnum í Skálholti um prédikunarfræði í samstarfi við Guðffæðistofnun og Guðfræði-
deild Háskóla Islands. Stofnendur eru séra Jónas Gíslason vígslubiskup og Leifur
Agnarsson ffamkvæmdastjóri Kassagerðar Reykjavíkur. Jónas gaf sjóðnum handrit
hugvekjubókar sinnar, “Hver dagur nýr” og annaðist sölu hennar, en Leifur kostaði alla
útgáfu bókarinnar. Stofnffamlag gefenda er kr. 1.500.000,- auk 300 eintaka af bókinni.
Ekki má skerða stofnfé sjóðsins. Helming fjármagnstekna skal árlega leggja við stofn-
féð. Sjóðurinn tekur við gjöfum og áheitum og lúta þau sömu reglum og stofnffamlögin.
Stjóm sjóðsins skipa vígslubiskup í Skálholti, rektor Skálholtsskóla og forstöðumaður
Guðffæðistofnunar, auk stofnenda. Séra Jónas Gíslason er formaður stjómar meðan
hann óskar þess, en síðan tekur vígslubiskup í Skálholti við.
H) Skálholtsbúðir, ársreikningur 1995.
Ársreikningurinn er gerður af Bjama Jónssyni löggiltum endurskoðanda. Oáritaður að
öðm leyti. Rekstrartekjur námu 1,1 milljón króna. Rekstrarafgangur ársins er 76 þúsund
krónur. Eigið fé 412 þúsund krónur.
I) Hjálparstofnun kirkjunnar, ársreikningur fyrir tímabilið 1.10.1994 - 30.09.199-
5.
Reikningurinn er gerður og endurskoðaður af KPMG Endurskoðun hf. svo og endur-
skoðaður af félagskjömum endurskoðanda. Aritaður af stjóm og framkvæmdastjóra.
Reikningurinn er mjög glöggur og gefur mjög góða mynd af starfsemi Hjálparstofnunar
Kirkjunnar. Rekstrartekjur námu 14,4 milljónum króna. Tekjuafgangur var 1,4 milljónir.
Eigið fé sjóðsins var 33,3 milljónir króna. Aðstoð erlendis 14,4 milljónir króna. Aðstoð
innanlands 8,5 milljónir króna.
J) Fjölskylduþjónusta kirkjunnar, ársreikningur 1995.
Reikningurinn er áritaður af bókara og forstöðumanni. Reikningurinn yfirfarinn af Guð-
mundi Magnússyni. Rekstrartekjur samtals 7,5 milljónir króna. Gjöld umffamtekjur 3
milljónir króna. Eigið fé 3 milljónir króna. Eins og reikningurinn kom ffá ríkisbókhaldi
var hann torlesinn, var hann því endumppsettur af biskupsstofu.
K) Kirkjumiðstöð Austurlands, ársreikningur 1995.
Reikningurinn er gerður af KPMG Endurskoðun hf, áritaður af endurskoðendum og
stjóm. Rekstrartekjur 6,8 milljónir króna og rekstrargjöld 7 milljónir króna. Eigið fé 51
milljón króna.
L) Löngumýraskóli Skagafirði, ársreikningur 1995.
Reikningurinn er gerður, endurskoðaður og áritaður af KOM bókhaldsþjónusta. Áritaður
af stjóm og forstöðumanni svo og kjömum endurskoðendum. Rekstrartekjur 5 milljónir
króna, rekstrargjöld 6,5 milljónir króna. Tap ársins 167 þúsund krónur. Óráðstafað eigið
fé 19 milljónir króna.
M) Prestssetrasjóður, ársreikningur 1995.
Reikningurinn er gerður af ríkisendurskoðun og áritaður af stjóm sjóðsins. Reikningnum
fýlgir greinargott yfirlit yfir viðhaldskostnað prestssetra síðastliðin þrjú ár. Á árinu 1995
100