Gerðir kirkjuþings - 1996, Síða 282

Gerðir kirkjuþings - 1996, Síða 282
1996 27. KIRKJUÞING Slíkt hefur ekki tíðkast. En það er ekki hið sama og að halda því fram, að engar breytingar komi til mála eða allar breytingar séu slæmar. Langt, langt í frá. Og reikningar hafa verið lagðir fram. Hinn nýi fjármálastjóri hefur setið við tölvu sína flestar stundir þessarar viku til þess að leggja fyrir okkur alla þessa reikninga og hefur setið fundi fjármálanefhdar til þess að veita sem gleggstar útskýringar. Og svona á þetta vitanlega að vera. Hvers vegna þetta var ekki gert fyrr, getur hver sem vill gefið sér svar, en sannleikurinn er sá, að svo var ég fastur í fýrri hefðum, að ég áttaði mig ekki á því, að breytingamar mundu ná til alls og ekkert vera undan skilið. Samt kýs ég að leggja áherslu á það, að kirkjuþing hefur ekki forráðaréttinn yfir embætti biskups og heldur ekki forsjárréttinn. Það voru lögð fram skýringarrit á þessu þingi og þar er unnt að gera sér grein fyrir skipulagi á málefnum kirkjunnar. Kirkjuþing er orðið miklu valdameira en það var fyrr. Kirkjuráð hefur miklu fleiri mál til að fjalla um og taka afstöðu til en áður var. Prestastefnan hefðbundna, sveipuð sögulegum bjarma mikillar virðingar er enn nauðsynleg, enda þótt hún hafi ekki alltaf risið hátt eins og t.d. þegar svo fáir prestar brugðust við kalli biskups síns, að hann fundaði með þeim heima í stofunni hjá sér. En hvorki kirkjuþing né kirkjuráð, að ég nú ekki tali um biskupinn, óskar eftir því að ganga ffam hjá rétti presta til að fjalla um þau mál, sem eðlilegt, sjálfsagt og æskilegt er og lagaleg skylda býður, að tekin séu til meðferðar. En tilveran er aldrei einföld og atburðarás er heldur ekki njörvuð niður í þægilegar einingar. Kirkjuþing vísar málum til prestastefnu og er það sjálfsagt um suma málaflokka, sem þingið tekur afstöðu til, en það þýðir alls ekki, að kirkjuþingið megi ekki fjalla um þessi mál nema prestastefna heimili eða hafi fyrr tekið afstöðu til þeirra. Breytingar hafa átt sér stað. Breytingar munu eiga sér stað. Það er mikill munur á þeirri heimsmynd, sem við sáum við lestur Kronikubóka, er leiddu ffam þá feðga Davíð og Salómon, og samtíma okkar. En samt er gott og hollt fyrir okkur að kynnast þessum heimi og við getum margt af honum lært. Sumt til eftirbreytni, en annað til að forðast. Rétt eins og gerist og gengur enn í dag. En minnug skyldum við vera þess rauða þráðar, sem gengur þar skýr í gegn: Lýðurinn á að lúta Guði feðranna og Guði þeirra sjálffa. Þjóðin verður því aðeins sterk og voldug, að hún feti þá stigu, sem Guði eru þóknanlegir. Höfðingjar lýðs og konungar fengu ekki allt, sem þá dreymdi um. Davíð fékk ekki að reisa Guði musterið, Salómon bað um visku og vit og fékk í kaupbæti auðæfi og völd. Við vitum ekki frekar en þeir, hvemig Guð mun endanlega leika okkur eða hvert hann kann að leiða okkur. En svo sem lýður Israelíta átti sér aðeins von í samstöðu og einbeitingu samstillts vilja, á hið sama við um þann útvalda lýð Guðs í dag, sem er kirkja Krists. Og hver er tilgangur með kirkjuþingi? Að fjalla um mál, þiggja skýrslur og gera áætlanir um fjármál. Vissulega og eðlilega. En ffamar öllu öðm hvílir sú skylda á kirkjuþingsmönnum, sem gera kirkjuþingið gott eða lélegt, að þeir beri gæfu til að snúa bökum saman eins og lýður Guðs í Israel var hvattur til. Einfaldlega fyrir þær sakir, að sundrung í liðssveitum gerði þær auðvelda bráð óvina. Og er svo enn. Við erum hermenn Krists. Ekki kallaðir til að vega hvert annað, heldur til að verja hvert annað, styðja hvert annað og leitast við, með því að samstilla huga sem fót og hönd, að gera kirkjuna sterkari og þing hennar áhrifameiri. Ekki svo, að allt sé undir okkur komið. Við erum réttlætt af trú, en verkin eiga að fylgja. Við byggjum okkur engan stiga til að klifra sjálf í hæstu hæðir. Sá blekkir sig til böls, sem lítur sjálfan sig upphafmn og voldugan. Okkur ber sem Jesaja að óttast 279
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.