Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 43

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 43
5. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 5. Skagafjarðarprófastsdæmi. Mælifellsprestakall sameinist Glaumbæjarprestakalli. Prestssetur: Glaumbær. Rípursókn, sem nú tilheyrir Hólaprestakalli, tilheyri eftirleiðis Glaumbæj arprestakalli. Viðvíkursókn, sem nú tilheyrir Hólaprestakalli, tilheyri eftirleiðis Miklabæj arprestakalli. Vígslubiskup á Hólum njóti aðstoðarþjónustu frá Hofsósprestakalli, eftir því sem biskup íslands ákveður nánar. Eyjafjarðarprófastsdæmi. Tilhögun prestsþjónustu við Miðgarðasókn í Grímsey verði tekin til athugunar og endurskoðunar. Þingeyjarprófastsdæmi. Illugastaðasókn og Draflastaðasókn sem báðar tilheyra Hálsprestakalli sameinist Hálssókn sem einnig tilheyrir Hálsprestakalli. Hin sameinaða sókn nefnist Hálssókn. Gildistaka. 2. gr. I. Eftirtaldar breytingatillögur öðlist gildi 1. janúar árið 2000: 1. Sameining Desjarmýrar - og Eiðaprestakalla. 2. Sameining Stafafellssóknar og Hafnarsóknar í Hafnarsókn, Bjamanessprestakalli. 3. Stofnun Lindasóknar og Lindaprestakalls, en prestakallið veitist frá 1. júlí 2000. 4. Tilfærsla Búðasóknar til Staðastaðarprestakalls. 5. Sameining Vatnsfjarðar - og Staðarprestakalla, tilfærsla Súðavíkursóknar til Staðarprestakalls, tilfærsla Melgraseyrar - og Nauteyrarsókna í Vatnsfjarðarprestakalli til Hólmavíkurprestakalls og Unaðsdalssóknar til ísafj arðarprestakalls. 6. Tilfærsla sóknarmarka milli Prestbakkasóknar og Staðarsóknar, Prestbakkaprestakalli 7. Sameining Illugastaða - Draflastaða - og Hálssókna í Hálssókn, Hálsprestakalli. II. Stofnun Grafarholtssóknar og Grafarholtsprestakalls öðlist gildi 1. janúar árið 2003. Tilraun með Grafarvogssókn og Grafarvogsprestakall standi yfir í 10 ár og verði staðan endurmetin að þeim tíma liðnum. Biskupafundur leggi fyrir kirkjuþing að henni lokinni greinargerð um tilraunina svo og breytingatillögur ef þurfa þykir. III. Aðrar breytingatillögur í máli þessu verði sendar hlutaðeigandi sóknamefiidum, aðalsafnaðarfundum og héraðsfundum til umsagnar svo og prestum og stjóm prestssetrasjóðs þar sem við á og teknar að því búnu til afgreiðslu á kirkjuþingi árið 2000, ásamt öðrum tillögum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, sem fram kunna að hafa komið og hlotið hafa sams konar umfjöllun. Sameining Bíldudals - og Tálknafjarðarprestakalla öðlist gildi 1. janúar árið 2001. Sameining Asa - og Kirkjubæjarklaustursprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi sóknarprests í Ásaprestakalli. Sameining Ames - og Hólmavíkurprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi sóknarprests í Amesprestakalli. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.