Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 43
5. mál.
31. KIRKJUÞING. 1999.
Þski. 5.
Skagafjarðarprófastsdæmi.
Mælifellsprestakall sameinist Glaumbæjarprestakalli. Prestssetur: Glaumbær.
Rípursókn, sem nú tilheyrir Hólaprestakalli, tilheyri eftirleiðis
Glaumbæj arprestakalli.
Viðvíkursókn, sem nú tilheyrir Hólaprestakalli, tilheyri eftirleiðis
Miklabæj arprestakalli.
Vígslubiskup á Hólum njóti aðstoðarþjónustu frá Hofsósprestakalli, eftir því sem
biskup íslands ákveður nánar.
Eyjafjarðarprófastsdæmi.
Tilhögun prestsþjónustu við Miðgarðasókn í Grímsey verði tekin til athugunar og
endurskoðunar.
Þingeyjarprófastsdæmi.
Illugastaðasókn og Draflastaðasókn sem báðar tilheyra Hálsprestakalli sameinist
Hálssókn sem einnig tilheyrir Hálsprestakalli. Hin sameinaða sókn nefnist Hálssókn.
Gildistaka.
2. gr.
I. Eftirtaldar breytingatillögur öðlist gildi 1. janúar árið 2000:
1. Sameining Desjarmýrar - og Eiðaprestakalla.
2. Sameining Stafafellssóknar og Hafnarsóknar í Hafnarsókn, Bjamanessprestakalli.
3. Stofnun Lindasóknar og Lindaprestakalls, en prestakallið veitist frá 1. júlí 2000.
4. Tilfærsla Búðasóknar til Staðastaðarprestakalls.
5. Sameining Vatnsfjarðar - og Staðarprestakalla, tilfærsla Súðavíkursóknar til
Staðarprestakalls, tilfærsla Melgraseyrar - og Nauteyrarsókna í
Vatnsfjarðarprestakalli til Hólmavíkurprestakalls og Unaðsdalssóknar til
ísafj arðarprestakalls.
6. Tilfærsla sóknarmarka milli Prestbakkasóknar og Staðarsóknar, Prestbakkaprestakalli
7. Sameining Illugastaða - Draflastaða - og Hálssókna í Hálssókn, Hálsprestakalli.
II. Stofnun Grafarholtssóknar og Grafarholtsprestakalls öðlist gildi 1. janúar árið 2003.
Tilraun með Grafarvogssókn og Grafarvogsprestakall standi yfir í 10 ár og verði
staðan endurmetin að þeim tíma liðnum. Biskupafundur leggi fyrir kirkjuþing að henni
lokinni greinargerð um tilraunina svo og breytingatillögur ef þurfa þykir.
III. Aðrar breytingatillögur í máli þessu verði sendar hlutaðeigandi sóknamefiidum,
aðalsafnaðarfundum og héraðsfundum til umsagnar svo og prestum og stjóm
prestssetrasjóðs þar sem við á og teknar að því búnu til afgreiðslu á kirkjuþingi árið 2000,
ásamt öðrum tillögum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, sem fram kunna að
hafa komið og hlotið hafa sams konar umfjöllun.
Sameining Bíldudals - og Tálknafjarðarprestakalla öðlist gildi 1. janúar árið 2001.
Sameining Asa - og Kirkjubæjarklaustursprestakalla öðlist gildi við starfslok
núverandi sóknarprests í Ásaprestakalli.
Sameining Ames - og Hólmavíkurprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi
sóknarprests í Amesprestakalli.
39