Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 45

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 45
5. mál. 31.KIRKJUÞING. 1999. Þski. 5. Lagt er til að Ása - og Kirkjubæjarprestaköll verði sameinuð. Sökum fámennis í Ásaprestakalli og greiðra samgangna þykir ekki nauðsynlegt lengur að leggja til heilt embætti prests til að þjóna Ásaprestakalli, svo og prestssetur. Tiltölulega auðvelt er að þjóna sóknum prestakallsins frá Kirkjubæjarklaustri. Eðlilegra þykir að prestssetrið verði á Kirkjubæjarklaustri. Þar er margvísleg önnur þjónusta við íbúa veitt, flest sóknarbama búa þar, núverandi prestur sem tekur við þjónustunni í Ásaprestakalli situr þar og jafnframt er lítil búrekstraraðstaða fyrir hendi í Ásum. Þá er lagt til að tekið verði til athugunar, hvort Vestmannaeyjaprestakall geti tilheyrt Rangárvallaprófastsdæmi í stað Kjalamessprófastsdæmis eins og nú er. Eins og áður sagði er lagt til að Rangárvalla - og Skaftafellsprófastsdæmi sameinist. Verði af sameiningu og þessi tillaga jafnframt samþykkt verður prófastsdæmið mjög góð og öflug starfseining með 10-11 prestum (eftir því hvort sameining prestakalla verður) og rúmlega 11 þús. íbúum. Prófastsdæmið yrði svipað að presta - og íbúafjölda og Ámesprófastsdæmi. Þetta myndi styrkja sameinað Rangárvalla - og Skaftafellsprófastsdæmi sem starfseiningu verulega, enda verður Kjalamessprófastsdæmi eftir sem áður mjög öflug starfseining (50 þús. íbúar og 13 prestar eftir breytingu) þóh þessi breyting næði fram að ganga. Landfræðilega virt virðist þessi skipan eðlilegust, enda þóh aðrir þæhir geti að sjálfsögðu komið til skoðunar í þessu sambandi. Prestar í Rangárvallaprófastsdæmi hafa lagt þessa hugmynd ffam. Lagt er til að stofnuð verði ný sókn, Vallasókn. Um verður að ræða hverfi með u.þ.b. 6 þús. íbúa í ffamtíðinni samkvæmt upplýsingum skipulagsyfírvalda í Hafnarfirði. Hverfið er vel skilgreind og afmörkuð eining og mun njóta margvíslegrar þjónustu sem slík t.d. gmnnskóla o.fl. Hverfið er prýðilega hentug stærð sem sókn og prestakall. Stofnuð verði Lindasókn og Lindaprestakall. Um að ræða hverfi með u.þ.b. 6 þús. íbúa í framtíðinni samkvæmt upplýsingum skipulagsyfirvalda. Hverfið er vel skilgreind og afmörkuð eining og mun njóta margvíslegrar þjónustu sem slík t.d. grunnskóla o.fl. Hverfið er prýðilega hentug stærð sem sókn og prestakall. íbúafjöldi í Lindahverfmu í dag er u. þ. b. 3 þús. manns en reiknað er með að þegar Linda - og Salahverfi verður fullbyggt eftir u. þ. b. þrjú ár verði íbúafjöldinn um 6 þús. manns, sem verður þá jafnframt íbúafjöldi hinnar nýju sóknar til framtíðar. Stofnuð verði Grafarholtssókn og Grafarholtsprestakall. Um verður að ræða hverfi með u.þ.b. 5 þús. íbúa í framtíðinni samkvæmt upplýsingum skipulagsyfirvalda. Hverfið er vel skilgreind og afmörkuð eining og mun njóta margvíslegrar þjónustu sem slík t.d. grunnskóla o.fl. Hverfið er prýðilega hentug stærð sem sókn og prestakall. Eftir öllum venjum og hefðum innan kirkjunnar æhi að skipta Grafarvogssókn og Grafarvogsprestakalli upp í tvennt eða jafnvel þrennt sökum mannfjölda og víðfeðmis. Grafarvogshverfið stefnir í að verða um 18-20 þús. manna hverfi á næstu árum, þegar hverfið verður fullbyggt. Núverandi sóknamefnd og prestar vilja gera tilraun með þeha hverfi sem felst í því að að reka kirkjustarf í mannfleiri og víðáttumeiri sókn og prestakalli en áður hefur þekkst og þannig ná ffam öflugri og stærri einingu en ella væri og hagkvæmari. Bent er á, að hverfið sé tilraunahverfi borgaryfirvalda hvað varðar að mynda sjálfstæðari einingu í hverfi innan borgarinnar, en áður hefur þekkst. Lögð er áhersla á einingu hverfisins og samstarf þeirra ýmsu stofnana sem þar em. Kirkjan hefur ffá upphafi verið afar virkur þátttakandi í þessu verkefni. Mikilvægt er að svo verði áfram. Því er lagt til að prestakallinu verði ekki skipt að svo stöddu, heldur verði einn sóknarprestur og tveir prestar. Komið verði upp kirkjuseljum sem útstöðvum frá 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.