Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 55

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 55
9. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 9. TILL AG A að starfsreglum um söngmál og tónlistarffæðslu þjóðkirkjunnar. Flutt af biskupi f.h. kirkjuráðs. 1. gr. Á vegum íslensku þjóðkirkjunnar skal halda uppi tónlistarfræðslu og annast um söngmál hennar eftir því sem biskup ákveður. 2. gr. Kirkjuráð veitir þann fjárhagslega tilstyrk sem þarf til að unnt sé að halda uppi starfi á grundvelli 1. gr. eftir því sem ráðið ákveður nánar hverju sinni. 3. gr. Heimilt er að afla starfsemi á grundvelli 1. gr. sértekna með þjónustugjöldum af þeim sem þiggja þjónustuna hverju sinni, eða öðrum sambærilegum tekjum. 4. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar árið 2000. Athugasemdir við starfsreglur þessar. í 2. mgr. 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 er gert ráð fyrir að settar séu starfsreglur um hið almenna starf kirkjunnar. Reglur þessar, sem samdar em á vegum kirkjuráðs, em settar um starfsemi sem nú er á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og Tónskóla þjóðkirkjunnar. Við setningu reglna þessara er byggt á þeirri grundvallarhugsun að kirkjuþing taki þá ákvörðun að starfi þessu skuli haldið uppi og jafhffamt er það staðfest að starfsemi af þessum toga fellur undir þann þátt biskupsstarfa er lýtur að helgihaldi. Býr sú hugsun að baki að biskup íslands hafi forgöngu og yfirumsjón með inntaki helgihaldsins í kirkjunni almennt og að þessi viðfangsefhi lúti að þeim, en kirkjuráð hafi þá stöðu í stjómkerfi þjóðkirkjunnar lögum samkvæmt, að geta veitt fé til starfans og geti sinnt því hlutverki að annast um þá ytri umgjörð sem nauðsyn kann að reka til að lögð sé til. Þetta er þó ákvörðunaratriði kirkjuráðs hveiju sinni. Eðlilegt er að biskup og kirkjuráð marki sameiginlega stefnu um samstarf og ffamtíðarfýrirkomulag þessa málaflokks og em þá ýmsir möguleikar fýrir hendi, t.d. að fela annarri menntastofnun, með sérstöku samkomulagi, umsjón Tónskólans. Vitaskuld kann einnig að þykja rétt að sinna verkefnunum með svipuðum eða óbreyttum hætti og verið hefur. Hér er ekki verið að taka afstöðu að öðm leyti til margvíslegra grundvallaratriða og spuminga sem vaknað geta um starfsemi af þessi tagi heldur er verið að fmna viðfangsefninu stað í nýju stjómkerfi kirkjunnar og skapa því trygga umgjörð og grundvöll. Þá skal skýrt tekið fram, að reglur þessar einar sér fela ekki í sér að verið sé að leggja niður embætti Söngmálastjóra og Tónskóla þjóðkirkjunnar. Hins vegar staðfesta þær það stjómunarlega svigrúm sem biskup og kirkjuráð hafa, að þessir aðilar geta skipað málum á grundvelli 1. gr. með þeim hætti sem best þykir henta 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.