Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 58

Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 58
10. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 10. Um 1. gr. Mælt er fyrir um að á vegum íslensku þjóðkirkjunnar skuli haldið uppi sérhæfðri þjónustu fyrir fjölskylduna auk skyldra verkefoa. Reynslan hefur sýnt að brýn þörf er fyrir viðtalsþjónustu af þessum toga og margir hafa nýtt sér þá þjónustu sem veitt hefur verið af hálfu Fjölskylduþjónustu kirkjimnar ffá 1991. Þjónusta stofhunarinnar hefur enda getið sér mjög gott orð. Þá hefur stofnunin sinnt fleiri verkefnum svo sem fræðslu, handleiðslu fyrir presta o. fl. Um 2. gr. Sú skipan mála sem mælt er fyrir um hér, að fjárhagslegum þáttum málsins er skipað undir kirkjuráð, er í samræmi við tilhögun almennrar ffamkvæmdasýslu á sviði kirkjumála. Því til áréttingar má vísa til 24. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og sérstaklega þó laga um kirkjumálasjóð, sbr. 1. 138/1993. Kirkjuráð fer sömuleiðis með ijárhags - og stjómunarlega ábyrgð á rekstri Skálholtsskóla sbr. 1. gr. laga um Skálholtsskóla nr. 22/1993 og stýrir kristnisjóði, sbr. 1. 25/1970, og Jöfhunarsjóði sókna, sbr. 1. 91/1987 og hefur því þá yfirsýn sem þarf til að sinna fjárhagslegum þáttum málsins. Um 3. gr. Mælt er fyrir um að til að kosta starfsemi og þjónustu af þessu tagi megi heimta sértekjur. Sértekjumar myndu einkum felast í þjónustugjöldum af þeim sem leita þjónustunnar, hvort heldur um er að ræða einstaklinga eða stofhanir. Þykja almennt séð góðir stjómsýsluhættir að heimildir til gjaldtöku séu bundnar í reglum. Um 4. gr. Lagt er til að starfsreglur þessar öðlist gildi 1. janúar árið 2000. Er talið rétt að miða gildistökuna við áramót þar sem það er glögg og hentug viðmiðun m.a. vegna þess að þá hefst nýtt reikningsár. Um ákvæði til bráðabirgða. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar hóf starfsemi árið 1991. Upphaf hennar má rekja til þess að Reykjavíkur, Kjalamess, -og Ámesprófastsdæmi ásamt kirkjuráði, lögðu ffam fé til að hefja starffækslu þjónustunnar. Var gengið út ffá því að um sjálfseignarstofhun yrði að ræða og gerð skipulagsskrá fyrir stofnunina. Reynslan hefur sýnt að full þörf er fyrir þjónustu stofhunarinnar og hún hefur getið sér gott orð. Eðlilegt er, til að taka af allan vafa, að setning reglnanna hefur engin áhrif á núverandi starffækslu stofiiunarinnar enda ekki ætlunin að taka ffam fyrir hendumar á stofnendum eða raska öðrum ákvörðunum þeirra og verðmætum sem stofnunin býr yfir í dag að því er varðar reynslu og þekkingu, með setningu þeirra. Setning reglnanna breytir því engu um stöðu stofiiunarinnar. Afgreiðsla. Framsögumaður allsheijamefndar Þórarinn E. Sveinsson mælti fyrir áliti allsheijamefhar sem lagði til að málið yrði afgreitt með eflirfarandi 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.