Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 69

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 69
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 14. TILLAGA biskupafundar um stefnumörkun varðandi framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Flutt af biskupi f.h. biskupafundar Afgreiðsla. Framsögumaður allsheijamefndar sr. Magnús Erlingsson mælti fyrir áliti nefndarinnar sem lagði til að málið yrði afgreitt með eftirfarandi ályktun ÁLYKTUN Kirkjuþing samþykkir að tillögur biskupafundar um stefnumörkun varðandi framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma á þskj. 14 verði send öllum prestum, sóknamefndum, héraðsnefndum svo og þeim kirkjulegum stofnunum og aðilum er málið varðar til umsagnar og umfjöllunar. ásamt meðfylgjandi ábendingum. 1. í II. kafla, sem ijallar Um skipan sókna, 3. lið þar sem fjallað er um æskilegan mannijölda og landfræðilega stærð sókna em sett fram þau viðmið að sókn verði að hafa a.m.k. 500 þús. krónur í tekjur af sóknargjöldum á ári til að geta haldið uppi lágmarksþjónustu og viðunandi stjómsýslu, sem leiðir til þess að gjaldendur sóknargjalda í sókn skulu að jafnaði ekki vera færri en eitt hundrað. Sú spuming hlýtur að vakna hvort ekki eigi að ákvarða æskilegan hámarksfjölda í sókn á hliðstæðan hátt. I því tilliti þarf að taka tillit til þeirra væntinga og krafna sem gerðar em til kirkjulegrar þjónustu í þéttbýli. Sem dæmi má taka að í sókn í þéttbýli með allt að 4 þús. til 5 þús. gjaldendur em tekjur af sóknargjöldum á ári vel yfir 20 milljónir. Ef dijúgur hluti sóknargjalda fer til safnaðarstarfs þá gæti hinn hlutinn staðið undir byggingu, viðhaldi og rekstri kirkju og safnaðarheimilis. Á þennan hátt væri undirstrikað að sókn verður að byggja á fjárhagslegum forsendum til að tryggja að hægt sé að veita kirkjulega þjónustu. 2. IIII. kafla, sem fjallar um skipan prestakalla er í 2.1ið e) vitnað í það að lög nr. 78/1997 gangi út frá því að fjölgun í þjóðkirkjunni um 5 þús. manns leggi ríkisvaldinu þær skyldur á herðar að greiða eitt prestsembætti til viðbótar og svo koll af kolli. Þessi staðreynd hefur leitt til þess þankagangs að þegar fólki fjölgi um 5 þús. manns í einhverju tilteknu þéttbýli þá hljóti þar með að stofnast ný sókn og nýtt prestakall með nýjum sóknarpresti og nýrri sóknarkirkju. Ekki er víst að þessi hugsun sé besta stefnumörkun kirkjunnar í sínum skipulagsmálum. Það em aðrar leiðir til að fjölga þjónandi prestum í þéttbýli, má þar til dæmis nefna sérþjónustupresta, héraðspresta og hugsanlega þjónustusamninga við stofnanir eða fleiri en eina sókn. Þá gæti það einnig styrkt þjónustuna ef 2 eða 3 prestar ynnu saman innan sama prestakalls. Þannig skapast möguleikar á hagræðingu og sérhæfingu í prestsþjónustunni. Jafnframt skal bent á að eðlilegt er að prestaköll í þéttbýli séu sem áþekkust að stærð þjónustunnar vegna. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.