Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 81

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 81
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 14. hvíla, sbr. einkum starfsreglur um prófasta nr. 734/1998 og jafnframt þess gnmdvallaratriðis að prófastsdæmi markar kirkjulegu starfi í héraði ramma, sbr. starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 733/1998. Prófastsdæmi er samkvæmt þessu starfssvæði eða umdæmi prófasts annars vegar og landfræðileg umgjörð kirkjulegs starfs á héraðsvísu hins vegar. Verulegur munur er á störfum prófasta í þéttbýli annars vegar og dreifbýli hins vegar. Kemur þar einkum til hve mikill munur er á mannfjölda, vegalengdum og starfsaðstöðu. Um margt eiga sömu rök við og áður hefur verið gerð grein fýrir hvað varðar skipan prestakalla, þótt grundvöllur prófastsstarfa sé annar en prestsstarfa að töluverðu leyti. Má því vísa til þeirra eins og við getur átt. Biskupafundur telur að eftirfarandi atriði verði sérstaklega að hafa í huga við mat á umfangi og stærð prófastsdæma: • að gætt sé hagkvæmni og skilvirkni í hvívetna • að starfssvæðið hvað varðar mannfjölda, fjölda presta og víðfeðmi sé af heppilegri og eðlilegri stærð þ.e. hvorki of lítið né of stórt. Starfssvæðið verður að vera nægilega stórt til að unnt sé að halda uppi öflugu starfi, að héraðssjóður hafi nægilegar tekjur og að nýting prófastsembættisins sé viðunandi og starfsskyldur eðlilegar. Að sama skapi má starfssvæðið ekki verða of stórt eða víðfeðmt. Prófastur verður að geta sinnt því með öðrum starfsskyldum sínum og jafnan haft yfirsýn yfir prófastsdæmið. Þá verður umdæmið að vera landffæðileg heild svo og eðlileg og rökrétt félagsleg heild að öðru leyti • að -líta ber til hefðar og aðstæðna á hverjum stað. V. Niðurstöður. Biskupafundur telur nauðsynlegt að kirkjuþing marki stefnu á grundvelli þessarar skýrslu, með því að fjalla um hana og samþykkja, þannig að unnt sé að viðhafa markviss vinnubrögð og upplýsa fyrir öllum hlutaðeigandi kirkjustjómaraðilum, sóknarbömum og öðmm þeim sem hlut eiga að máli, hver stefna kirkjunnar er í skipulagi þjónustunnar að því er varðar skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, grundvöllur hennar og tilgangur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.