Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 84

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 84
16. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 16. sóknamefndarmanna og einn kirkjuþingsmaður úr hópi þjónandi presta í hverju kjördæmi og tveir til vara, en í 1. til 3. kjördæmi eru kosnir tveir kirkjuþingsmenn úr hópi sóknamefndarmanna og tveir úr hópi þjónandi presta og tveir til vara fyrir hvem einn kirkjuþingsmann. Kosning fer fram með listakjöri, sem kjörgengir meðmælendur bera fram við kjörstjóm, hjá sóknamefndarmönnum hið fæsta 10 meðmælendur og flestir 20, hjá þjónandi prestum hið fæsta 3 meðmælendur og flestir 6 í 4. til 9. kjördæmi, en helmingi fleiri meðmælendur í 1. til 3. kjördæmi. Listar skulu hafa verið lagðir ffam fyrir 10. apríl það ár sem kjósa skal. Komi aðeins einn listi ffam, fyrir viðkomandi kjör skal það auglýst og tími framlengdur fyrir þá kosningu um 10 daga. Komi enginn annar listi fram fyrir það kjör að þeim tíma liðnum telst sá listi rétt kjörinn. Komi enginn listi fram fyrir viðkomandi kjör leitar kjörstjóm til prófasta í viðkomandi kjördæmi og felur þeim þegar í stað að setja fram lista og skal það auglýst og framkvæmt með sama hætti og ef einn listi hefði komið ffam. Fyrsta undirfyrirsögn á kaflanum kjör til kirkjuþings orðist svo: Kosningaréttur, kjörgengi og listakjör. 4. gr. orðist svo: Eigi síðar en 1. maí á því ári þegar kjósa skal hefur kjörstjóm tilbúna kjörseðla fyrir hvert kjördæmi og hefur þá úthlutað hverjum lista bókstaf sem kjósandi merkir framan við með krossi á kjörstað. Kjósandi getur breytt röð á þeim lista sem hann krossar við með því að merkja röðina með tölustöfum og ef helmingur kjósenda breytir röð með sama hætti, nær hún ffam. Aðrar merkingar gera kjörseðil ógildan. Kosning fer fram í lok héraðsstefnu sem biskup í viðkomandi biskupsumdæmi boðar til með auglýsingu á einum eða tveimur stöðum í kjördæminu í maí, það ár sem kosning fer fram. Biskup stjómar ffamkvæmd kosningar og tryggir að þeir einir geta kosið sem á kjörskrá em, en jafnframt er fulltrúi ffá kjörstjóm við kjörið með kjörgögn og kjörkassa, sem er innsiglaður að kosningu lokinni og opnast ekki fyrr en við upphaf talningar. Hann aðstoðar biskup við framkvæmd kosningar. Kjörgögn til sóknamefndarmanna og presta skulu vera með sitt hvomm lit og kjörkassi greinilega merktur kjördæminu eða svæði viðkomandi kjördæmis. 5. gr. orðist svo: Kjörstjóm telur atkvæði í fyrstu viku júnímánaðar og úrskurðar um gild og ógild atkvæði. Sá listi sem flest atkvæði fær er rétt kjörinn með aðalmönnum og varamönnum. Hlutfall atkvæða ræður kjöri í 1. til 3. kjördæmi og ræður röð á lista kjöri aðalmanns og tveggja varamanna. Hljóti tveir eða fleiri listar jöfn atkvæði ræður hlutkesti kjöri. Kjörstjóm skal birta úrslit kosninga, strax að lokinni talningu. Kjörstjóm gefur út kjörbréf til þingmanna, aðalmanna og varamanna og skal röð varamanna greind sérstaklega. Samþykkt samhljóða. 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.