Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 94

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 94
22. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 22. TILL AG A að starfsreglum um handleiðslu íyrir presta og djákna. Flutt af biskupi f.h. kirkjuráðs. 1. gr. A vegum íslensku þjóðkirkjunnar skal veita prestum og djáknum þjóðkirkjunnar handleiðslu, eftir því sem biskup ákveður nánar. 2. gr. Kirkjuráð veitir þann fjárhagslega tilstyrk sem þarf til að unnt sé að halda uppi starfi á grundvelli 1. gr., eftir því sem ráðið ákveður nánar hverju sinni. 3. gr. Heimilt er að afla starfsemi á grundvelli 1. gr. sértekna með þjónustugjöldum vegna þeirra sem þjónustuna þiggja hveiju sinni, eða öðrum sambærilegum tekjum. 4. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar árið 2000. Athugasemdir við starfsreglur þessar. I 2. mgr. 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 er gert ráð fyrir að settar séu starfsreglur um hinar ýmsu stofnanir kirkjunnar. Reglur þessar em samdar á vegum kirkjuráðs. Störf presta og djákna með fólki sem leitar til þeirra geta verið afar krefjandi og útheimta á stundum allt sálarþrek og krafta þeirra. Oft geta þessir starfsmenn lent í mjög erfiðum aðstæðum. Þeir kunna að vera undir miklu álagi og þurfa að vera reiðubúnir til að gefa af sér við afar mismunandi aðstæður og jafnvel síbreytilegar. Til lengdar getur starfsumhverfi af þessu tagi og starfsaðstæður haft áhrif á sálarástand starfsmannsins og leitt til þreytu. Við slíkar aðstæður getur starfsmaður misst einbeitinguna og fjarlægst starf sitt. Hann kann að missa yfirsýn, greining aðalatriða frá aukaatriðum verður honum erfiðari og ögun minnkar. Til að spoma við slíkri þróun hefur kirkjan (Fjölskylduþjónusta kirkjunnar) veitt þessum starfsmönnum handleiðslu. Handleiðslan fer fram í formi viðtals handleiðarans og starfsmannsins. Starfsmanni er veitt aðstoð við að greina stöðuna, honum em veittar leiðbeiningar og hann aðstoðaður við að finna leiðir til að bæta úr og framfýlgja þeim. Við setningu reglna þessara er byggt á þeirri grundvallarhugsun að kirkjuþing taki þá ákvörðun að þessi þjónusta skuli standa til boða og veitir stuðning kirkjunnar í heild til þeirra verka með fyrirmælum kirkjuþings í formi starfsreglna og jafnframt er það staðfest að starfsemi af þessum toga fellur undir þann þátt biskupsstarfa er lýtur að starfsmannahaldi presta. Býr sú hugsun að baki að biskup íslands hafi forgöngu og umsjón með þessari þjónustu kirkjunnar við starfsmenn sína, en kirkjuráð hafi þá stöðu í 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.