Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 108

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 108
30. mál. 31. KIRKJUÞING- 1999. Þski. 30. TILLAGA að breytingum á starfsreglum Prestssetrasjóðs. Flutt af Bjama Kr. Grímssyni. Afgreiðsla. Framsögumaður fjárhagsnefndar Helgi K. Hjálmsson gerði grein fyrir áliti nefndarinnar sem lagði til að tillögunni yrði breytt og starfsreglumar afgreiddar á eftirfarandi hátt. Breytingar á starfsreglum prestssetrasjóðs. 1. gr. 5. gr. starfsreglna kirkjuþings 1995 um prestssetrasjóð orðist svo: Stjóm prestssetrasjóðs ákveður árlega afgjald, sem prestur innir af hendi vegna afnota sinna af prestssetri / prestssetursjörð, meðan hann gegnir embætti og fer með forráð prestssetursins / prestsetursjarðar, sbr. 2. gr. reglna þessara. Til viðmiðunar árlegs afgjalds skal stjóm prestssetrasjóðs taka fasteignamat eignarinnar og þeirra hluta sem þar em metnir og prestur hefur full umráð yfir, eins og það er 1. desember næst á undan gjaldaári, svo og einnig þau lögboðnu gjöld sem innt em af hendi af hálfu prestssetrasjóðs vegna þessara sömu eigna. Afgjaldið er ákvarðað fyrir hvert almanaksár og skal því jafnað niður á gjaldaárið með jöfnum mánaðarlegum greiðslum. Ákvörðun afgjalds skal vera lokið fyrir 1. mars á hverju gjaldaári. Afgjaldið skal jafiian innt af hendi fyrirffam fyrir hvem mánuð og það dregið af launum prests eins og verið hefur. Prestur greiðir ekki afgjald fyrir eigin eignir á prestssetri / jörð, ef þær em fyrir hendi. Þá greiðir prestur ekki afgjald af þeim hluta prestsseturs / jörð er ekki nýtist honum og sem stjóm sjóðsins hefur samþykkt að prestur skuli ekki hafa afnot af eða umráð yfir. 2. gr. 6. gr. sömu starfsreglna orðist svo: Stjóm prestssetrasjóðs getur að ósk prests lækkað afgjald, fyrir prestssetur í eftirfarandi tilvikum: 1. Þegar einungis hluti prestsseturs getur nýst presti, af ástæðum sem honum verður ekki gefin sök á eða sem hann hefur ekki á valdi sínu að breyta. 2. Þegar í ljós þykir leitt að fasteignamat prestsseturs er hærra en nýtingarmöguleikar eða arðsemi þess er fyrir prestinn, eða í ósamræmi við þetta, svo sem vegna nálægðar við þéttbýli eða af öðrum orsökum, en orsakavaldur hins háa mats nýtist ekki presti, hvorki beint né óbeint. 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.