Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 114

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 114
30. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 30. Prófastur heimtir skýrslur af prestum um framkvæmdir þeirra á prestssetrum, sem heimilaðar hafa verið, eða sem gerðar eru samkvæmt ábúðarlögum eða húsaleigulögum, svo og samkvæmt 4. gr. reglna þessara. Prófastur hefur eftirlit með ástandi prestssetra í samráði við byggingaeftirlitsmann prestssetrasjóðs, eða annan sérfróðan mann, að fengnu samþykki eða eftir ákvörðun stjómar prestssetrasjóðs. Prófastur kannar í samráði við prest og stjóm prestssetrasjóðs hvort þörf er á nýskráningu eða afskráningu í fasteignamati á einstökum matshlutum prestsseturs eða hvort tilefni er til breytinga á því að öðru leyti. Prófastur gætir að réttindum sem tilheyra prestssetrinu. Prófastur skal að jafnaði sinna skyldum sínum samkvæmt þessu ákvæði einu sinni á ári. Ef sérstaklega stendur á, svo sem vegna staðhátta í prófastsdæmi, getur stjóm prestssetrasjóðs ákveðið, að ósk prófasts, að eftirliti með tilteknu prestssetri skuli sinnt af sjóðsstjóm. Slík ákvörðun gildir þó aldrei lengur en fimm ár í senn og fellur þá sjálfkrafa úr gildi. Akvörðun fellur jafnffamt úr gildi, verði prófastaskipti í prófastsdæminu á tímanum. Um skýrslugjöf prófasta. 11. gr. Ef stjóm prestssetrasjóðs fer þess á leit skal prestur færa sérstaka skýrslu um prestssetur sitt. Skýrslan skal gerð fýrir eitt almanaksár í senn og skal vera prófasti tiltæk eigi síðar en 1. mars næsta ár þar á eftir. I eftirlitsskýrslunni skal gerð grein fýrir þeim atriðum sem nefnd em í 8. gr. Prófastur staðreynir að rétt sé greint frá í skýrslunni, með könnun á gögnum og athugun á prestssetri, eða með öðrum hætti, eftir því sem við á. Að því búnu áritar prófastur skýrsluna til staðfestu að þar sé rétt greint frá. Prófastur skal skila eftirlitsskýrslum fýrir 1. júní ár hvert til stjómar prestssetrasjóðs. Heimilt er að víkja frá tímamörkum samkvæmt þessari og 1. mgr. ef sérstaklega stendur á. Stjóm prestssetrasjóðs veitir almennar leiðbeiningar um frágang skýrslna. Stjómin getur ákveðið að láta prestum og prófostum í té sérstök eyðublöð til þessara nota. Prófastur skal að jafnaði fá öll erindi vegna prestssetra í prófastsdæmi sínu, er varða ráðstöfun þeirra, eða hluta þeirra til langframa, þ.m.t. vegna eigin prestsseturs og veita sjóðsstjóm umsögn um þau. Prófastur aflar einnig umsagna lögbærra aðilja, fari stjóm prestssetrasjóðs þess á leit. Prófastur gerir árlega greinargerð um þörf nýbygginga — eða kaupa — og endurbóta á prestssetrum í prófastsdæmi, svo og stærri viðhaldsffamkvæmdir. í greinargerð prófasts skal koma fram hvort möguleikar séu á framlögum frá öðmm til tiltekinna verkefna, svo sem sjóðum, stofnunum eða sóknum. Prófastur getur, ef hann kýs svo, gert tillögur um röð ffamkvæmda í prófastsdæminu. Prófastur getur gert tillögur með sama hætti og vígslubiskupar, samkvæmt 3. mgr. 10. gr. Prófastur sendir, fýrir 1. nóvember ár hvert, vígslubiskupi greinargerð samkvæmt 5. mgr. þessarar greinar og tillögur samkvæmt 6. mgr., enda hafi samkomulag tekist samkvæmt 1. mgr. 10. gr., en ella sendir hann stjóm prestssetrasjóðs nefnd gögn. 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.