Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 115

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 115
30. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 30. Stjórn úttekta. 12. gr. Prófastur stýrir úttekt. Hann gætir þess að boða fulltrúa frá stjóm prestssetrasjóðs með hæfilegum fyrirvara, til að vera viðstaddan úttekt. Stjóm prestssetrasjóðs ákveður hvort tilefni er til að mæta við úttektina og tilkynnir prófasti, ef ekki verður mætt. Ef um minniháttar hagsmuni þykir vera að ræða, getur stjóm prestssetrasjóðs gert grein fyrir sjónarmiðum sínum og óskum skriflega, áður en til úttektar kemur og sent prófasti, er leggur það fyrir úttektarmenn. Um hlutverk vígslubiskupa. 13. gr. Með samþykki biskups og vígslubiskupa má fela vígslubiskupum verkefni samkvæmt ákvæði þessu. Vígslubiskup heimtir af próföstum fyrir 1. apríl ár hvert, greinargerð um þörf nýbygginga — eða kaupa — og endurbóta á prestssetmm í umdæmi, svo og viðhald, sem ekki greiðist af presti. Vígslubiskup sendir tillögur prófasta til stjómar prestssetrasjóðs, ásamt tillögum sínum og athugasemdum um röð ffamkvæmda. Vígslubiskupar geta gert tillögur til stjómar prestssetrasjóðs um hvaðeina sem varðar prestssetrin, umbúnað þeirra, notkun og ásýnd. Þeir geta enn ffemur gert tillögur í þessu sambandi sem varða menningarlega sérstöðu prestsseturs, svo sem vegna sögu þess, fomminja, náttúrufegurðar, náttúruminja og annarra slíkra þátta. Um stjórn prestssetrasjóðs. 14. gr. Stjóm prestssetrasjóðs fer með yfirstjóm prestssetra. Stjómin stýrir prestssetrasjóði og ákveður ráðstöfun inneigna á fýmingarsjóðum prestssetra, samkvæmt 2. gr. Stjómin ákveður hvemig rekstri sjóðsins er hagað. Sérstakur framkvæmdastjóri fer með daglega stjóm sjóðsins. Stjóm prestssetrasjóðs hefur hlutverk landsdrottins gagnvart prestum á prestssetursjörðum samkvæmt ábúðarlögum og öðmm lögum og hlutverk leigusala gagnvart presti í prestsbústað samkvæmt húsaleigulögum, með þeim afbrigðum sem kunna að leiða af lögum um prestssetur og reglum þessum, svo og sérstöðu prestssetra að öðru leyti. Um gæslu hagsmuna og fyrirsvar. 15. gr. Stjóm prestssetrasjóðs hefur almennt fýrirsvar vegna prestssetra út á við svo sem gagnvart stjómvöldum og Alþingi, og í dómsmálum þeirra vegna, og gætir almennra og sérstakra hagsmuna prestssetra í samráði við hlutaðeigandi prest, prófast og vígslubiskup, eins og við á. Stjóm prestssetrasjóðs hefur gætur á lagasetningu, lagabreytingum eða setningu eða breytingu stjómvaldsfýrirmæla á sviði kirkjumála. Sjóðsstjóm skal hafa sérstakar gætur á lögurn um prestaköll og prófastsdæmi, þar sem mælt er fýrir um lögboðin prestssetur. Hún gætir einnig sérstaklega að fýrirætlunum um ný prestsembætti önnur en sóknarprestsembætti, einkum utan Reykjavíkur, vegna réttar slíks prests á prestssetri 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.