Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 124

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 124
FYRIRSPURNIR Fyrirspurnir frá séra Jakobi Ág. Hjálmarssyni. 1. Hveijar hafa orðið niðurstöður nefndar sem skipuð var samkvæmt samþykkt á kirkjuþingi 1994 og 1995 um mótun starfsmannastefnu kirkjunnar? Greinargerð. Margir safhaðar- og stofnanaráðnir starfsmenn kirkjunnar búa við óviðunandi aðstöðu í réttindamálum sínum og laun og aðstaða eru með afar misjöfnum hætti. Verst gegnir þegar ungt fólk í þjónustu kirkjunnar rekur sig á að réttur þess til fæðingarorlofs er enginn og það hjá stofnun sem vill vera í fararbroddi í fjölskyldumálum. Þessi fyrirspum er borin ffam vegna áhyggna þessa fólks og að beiðni þess. Svar biskups. Sú nefnd leitaðist við að leggja drög að viðmiðunarreglum um samninga við starfsfólk safnaða og sókna og taka til við að gera starfsmannahandbók þar sem starfsfólk kirkjunnar fengi á einum stað greinargóðar upplýsingar um rétt sinn og skyldur og eitt og annað sem snerti uppbyggingu kirkjunnar. Það hafa tvisvar sinnum verið gerð mjög góð tilhlaup að samningu slíkrar starfsmannahandbókar. I fyrra vann Hróbjartur Ámason talsvert mikið starf í þessu og sú bók liggur nánast alveg fyrir. En vegna hins gjörbreytta lagaumhverfis kirkjunnar og nýrra starfsreglna og alls þess sem var í mótun á þessum tíma þótti rétt að doka við og setja hana aðeins í bið, vegna þess að sýnt var að í því formi sem bókin var, þá var hún orðin úrelt. Þannig stendur málið núna. En ég held að þetta sé ákaflega brýnt mál og þetta er mál sem ég vildi sjá sem forgangsmál. En við verðum að bíða þangað til við höfum þetta glöggar sem við þurfum að koma þama á framfæri. 2. a. Hvemig hefur tekist til með að gæta þeirra meginreglna sem ætlast er til að móti niðurstöðu valnefnda í vali á presti það sem af er? b. Sýnast valnefndimar hafa gætt þess að afla sér viðhlítandi upplýsinga til þess að grundvalla val sitt og gætt þess að boða alla umsækjendur til fundar? Greinargerð. I 17. gr. starfsreglna um presta er getið um menntun, starfsaldur, starfreynslu og starfsferil og sérstök hæfisatriði sem kynni að verða getið í auglýsingu, auk ákvæða jafnréttisáætlunar kirkjunnar. Þessi atriði em því gildust þegar umsóknir em metnar. Sömuleiðis liggur skylda á valnefndum til þess að afla sér upplýsinga um umsækjendur. Svar biskups. a. Þar vil ég vísa til greinargerðar sem kirkjuráð lét vinna og liggur frammi hér með skýrslu kirkjuráðs þar sem farið er yfir stöðu valnefnda og hvemig til hefur tekist. Eg held ég geti varla svarað þessu betur en með að vísa mönnum á þessa greinargerð. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.