Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 125

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 125
Biskup íslands, Karl Sigurbjörnsson. Ég hef ekki aðrar heimildir fyrir því en vígslubiskupana og mig langar til þess að biðja séra Sigurð vígslubiskup í Skálholti, sem setið hefur flesta valnefndarfundi, ef hann vildi vera svo góður, að bara svara því fyrir mína hönd hér, þ.e. ef fyrirspyijandi sættir sig við það. Svar séra Sigurðar Sigurðarsonar, vígslubiskups. b. Forseti og kirkjuþing. Fyrst þetta: Sýnast valnefhdir hafa gætt þess að afla sér viðhlítandi upplýsinga til þess að grundvalla val sitt og gætt þess að boða alla umsækjendur til fundar? Ég ætla að svara því fyrra fyrst því að það er einfaldara. Auðvitað hafa allir umsækjendur verið boðaðir til fundar eins og skýrt er kveðið á um og það hafa ekki, þar sem ég hef komið nærri þessu, orðið nein vanhöld á því. Hin spumingin sprettur upp úr því sem stendur í 17. gr. sem vitnað var til áðan: Valnefnd aflar þeirra gagna og upplýsinga sem hún telur að öðru leyti þörf, þ.e. eftir að hún hefur fengið umsóknimar í hendur. Nefndin boðar alla umsækjendur á fund og nefndin skal hraða störfum svo sem kostur er. Þama er gert ráð fyrir því að valnefnd afli þeirra gagna og upplýsinga sem hún telur þörf að öðm leyti. Og það hafa menn ugglaust gert án þess að vera yfirheyrðir beint um það á valnefndarfundum. En í leiðbeinandi reglum Biskups Islands, sem eru ekki starfsreglur heldur leiðbeinandi reglur sem em í rauninni enn í mótun því til umræðu er eitt og annað sem í þeim stendur, er sett ákvæði, til þess að svara þessu og tryggja það að þetta fari fram, um að vígslubiskup skuli afla upplýsinga og búa til minnisblað um það sem hann verður áskynja sem hann sendi síðan valnefhdarmönnum til yfirlestrar með gögnum eða fundarboðinu áður en valnefndarfundurinn fer fram. Þetta hef ég gert með viðtölum við fólk fyrst og fremst sem umsækjendur benda á. Það er ákaflega misjafnt hvað umsækjendumir benda á marga. Sumir benda á fáa, sumir á engan. Maður hefur orðið að ganga eftir því við þá hvað þeir ráðlegðu í því efni. Þetta hef ég bara kosið að hafa svona. Auðvitað gæti ég eftir þessum textum sem ég vinn eftir þama svo sem talað við hvem sem mér sýndist, og hver sem er í valnefndinni í sjálfu sér við þann sem hann teldi þörf á að tala við. En ég hef kosið að hafa þetta svona og það er mjög misjafht hvort ég hef talað við alla eða suma af þeim sem bent er á. Stundum hefur strandað á því að ég talaði við alla, en þama stendur líka að nefndin skuli hraða störfum svo sem kostur er. Fundarboð og þennan texta þarf að senda út, helst með viku fyrirvara, kannski ekki svo löngum en a.m.k. góðum fyrirvara. Þess vegna hefur strandað á því að ég hef orðið að hætta þessari eftirgrennslan. Hins vegar hef ég mjög efast um þessa eftirgrennslan og þessa reglu og velt því fyrir mér hvort upplýsingaskyldan ætti ekki ekki fyrst og fremst að hvíla á umsækjandanum, þ.e. upplýsingaskyldan um hann. Auðvitað hlýtur hún að gera það, að hvíla að verulegu leyti á umsækjandanum. Ég hef svolítið efast um þessa reglu því að í þessum eftirgrennslunum hef ég komist að hlutum og fengið umsagnir um umsækjendur, bæði til lofs og lasts, sem era þannig að það setur maður ekki á blað. Þetta geymi ég með mér og ætla að gera og hef ekki upplýst valnefndimar um það heldur. Þið sjáið að þetta er svolítið tvíbent og vafasamt og það era fleiri hlutir tvíbentir í sambandi við þetta sem ég ætla svo sem ekkert að 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.