Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 127

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 127
í Garðaprestakalli í Kjalamesprófastsdæmi eru aðalmenn fjórir karlar og ein kona og varamenn þrír karlar og tvær konur. í Grenjaðastaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi eru aðalmenn fjórir karlar og ein kona, til vara tvær konur og þrír karlar. í Hveragerðisprestakalli í Amesprófastsdæmi eru aðalmenn tvær konur og þrír karlar og varamenn þrjár konur og tveir karlar. í Norðfjarðarprestakalli í AustQarðaprófastsdæmi eru aðalmenn þrjár konur og tveir karlar og varamenn tvær konur og þrír karlar. í Seyðisfjarðarprestakalli í Múlaprófastsdæmi eru aðalmenn þrjár konur og tveir karlar og ekki tilkynnt um varamenn. í Skeggjastaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi em aðalmenn tvær konur og þrír karlar og ekki tilkynnt um varamenn. í Þórshafnarprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi eru aðalmenn þrjár konur og tveir karlar og varamenn tvær konur og þrír karlar. Samtals í 11 nefndum, að frátöldum varamönnum og að meðtöldum vigslubiskupum og próföstum þá em í valnefndum 27 konur og 50 karlar, svo að þetta er nú ekki alveg nógu góð niðurstaða óneitanlega út frá sjónarmiðum jafnréttisáætlunarinnar. Og það er alveg augljóst að það þarf að brýna sóknamefndir í þessum efnum. 4. Handbók fyrir íslensku þjóðkirkjuna var gefin út til reynslu 1981. Er ekki ástæða til þess að láta fara fram athugun á því hversu hún hafi reynst, gera nokkra endurskoðun á henni og leggja fyrir prestastefiiu til umsagnar og kirkjuþing til staðfestingar? Greinargerð. Það er varla viðunandi að búa við óstaðfestar handbækur um það hversu skuli haga guðsþjónustulífi þjóðkirkjunnar en svo hefur verið mest af þessari öld. Það er ekki þar með sagt að ekki ætti að leyfa tilraunir með helgihald og um sumt gæti handbók verið leiðbeinandi meðan annað ætti að vera samkvæmt sameiginlegri reglu. Svar biskups. Það er á verkefnalistanum að taka upp umræðu um helgisiði og helgisiðabókina. Helgisiðanefnd hefur verið að störfum og hún hefur veitt leiðbeiningar og hún gaf út skímaratferli fyrir þrem, fjórum árum sem lagt var fyrir kirkjuþing og sent prestum til athugunar. Umræða hefur engin orðið um það atferli eða framhald þess. En ég held að það sé ákaflega mikilvægt að tekin verði upp umræða um þessa hluti og staða handbókarinnar könnuð. Hitt hef ég nú samt á tilfmningunni að handbókin frá 1981 sé yfirleitt alls staðar notuð. Ég held að við þurfum að seilast langt til fortíðar til þess að finna eins mikla samstöðu um meginatriði í helgisiðum íslensku kirkjunnar og ríkir núna. Að því leyti til held ég að staðan sé nokkuð góð. Stofnuð hefur verið rannsóknarstofnun í lítúrgískum ffæðum í Skálholti og einhverjum aurum veitt til hennar. Ég held að það væri, eins og ég sagði áðan, mjög mikilvægt verkefni og fróðlegt að gera könnun á því meðal presta og meðhjálpara kirkjunnar hvemig helgisiðabókin er notuð og hvaða álit fólk hefur á því sem breyta þarf í þeim efnum. Það er í gangi vinna og hefur verið nokkuð lengi hjá helgisiðanefnd og Kristján Valur Ingólfsson hefur verið að vinna að því að rannsaka períkópumar, þ.e. lestrarraðimar. Það 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.