Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 104

Gerðir kirkjuþings - 2006, Qupperneq 104
22. mál Þingsályktun um ályktun kenningarnefndar “Þjóðkirkjan og staðfest samvist” Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson Kirkjuþing 2006 samþykkir að drögum kenningarnefndar “Þjóðkirkjan og staðfest samvist” sem fylgja með þessari ályktun, verði fylgt eftir og þau send til safnaða og stofiiana kirkjunnar til umræðu og viðbragða og komi til afgreiðslu á Kirkjuþingi 2007. “Þjóðkirkjan og staðfest samvist” Endurskoðuð drög að ályktun kenningamefiidar - júní 2006 Inngangur Hugtökin hjúskapur og hjónaband hafa hingað til verið notuð um lögformlega sambúð karls og konu. Prestar Þjóðkirkjunnar em vígslumenn skv. lögum en hjónaefiii geta hvort heldur óskað hjónavígslu hjá prestum eða forstöðumönnum trúfélaga eða borgaralega hjá sýslumönnum. Til viðbótar hjónabandi hafa á síðari árum verið lögfest önnur sambúðarform og eitt þeirra er staðfest samvist samkynhneigðra sem heimiluð var með lögum nr. 87/1996. Samkvæmt lögunum geta tveir einstaklingar af sama kyni stofnað til staðfestrar samvistar. Þjóðkirkjan studdi þá lagasetningu. Mikil umræða fór fram innan kirkjunnar og nefhd á hennar vegum skilaði ítarlegu áliti sem lagt var fyrir Kirkjuþing 1996 og eins var málið til umræðu á prestastefhu ári síðar. Árið 1999 samdi biskup íslands form fyrir fyrirbæn og blessun yfir staðfesta samvist og lét þeim prestum í té sem þess óskuðu. Máleftú samkynhneigðra hafa því lengi verið á dagskrá Þjóðkirkjunnar og ofarlega á baugi í umræðu innan hennar, sem og annars staðar í kirkjum víða um heim. Umræðan hér á landi æ meir beinst að því hvort staðfest samvist verði skilgreind sem hjúskapur og hjónaband og prestar verði vígslumenn. Nefnd á vegum forsætisráðherra lauk störfum haustið 2005 og beindi þeim tilmælum til Þjóðkirkjunnar að hún vígi samkynhneigða sem hjón. í skýrslu um réttarstöðu samkynhneigðra segir: „Nefndin hvetur þjóðkirkjuna til þess að breyta afstöðu sinrn gagnvart hjónaböndum samkynhneigðra þannig að samkynhneigðir geti fengið kirkjulega vígslu eins og gagnkynhneigð pör.“ Á vettvangi Þjóðkirkjunnar hefur ekki verið tekin formleg afstaða til aðkomu presta að stofhun staðfestrar samvistar, hvort þar skuli vera athöfii hliðstæð hjónavígslu eða hvort um sé að ræða blessun líkt og þegar borgaralega gift hjón æskja blessunar prests yfir hjónaband sitt. Löggjafinn hefur ekki stigið það skref að breyta skilgreiningu á hjónabandinu. Ljóst er að sú skilgreining er mótuð af sögulegum, og menningarlegum þáttum ekki síður en hefð og játningu kirkjunnar. 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.