Peningamál - 01.08.2001, Blaðsíða 13

Peningamál - 01.08.2001, Blaðsíða 13
12 PENINGAMÁL 2001/3 mun fyrst um sinn falla á innflutning neysluvöru og þjónustu, og líklega í vaxandi mæli fjárfestingarvöru þegar líða tekur á árið. Merkin eru þegar nokkuð skýr hvað áhrærir innflutning varanlegrar neysluvöru og útgjöld vegna ferðalaga og samgangna. Vöxtur út- flutnings er hins vegar líklega ekki nándar nærri eins næmur fyrir gengisþróuninni, af ástæðum sem þegar hafa komið fram. Þó er líklegt að gengislækkunin muni t.d. skila sér í eitthvað aukinni ferðaþjónustu þótt verulegra áhrifa sé vart að vænta fyrr en á næsta ári. Ástæða þess að vænta má nokkuð snarprar aðlög- unar innflutnings er að þar leggjast margir þættir á sömu sveif. Þegar hefur verið getið um áhrif hlut- fallslegra verðbreytinga. Innflutningur minnkar ein- nig ef rauntekjur lækka í kjölfar aukinnar verðbólgu, sem reyndar má einnig að verulegu leyti rekja til lægra gengis. Ef neytendur vænta auk þess lægri Í endurskoðaðri spá sem Þjóðhagsstofnun birti 18. júní er spáð ½% minni hagvexti á þessu ári en í síðustu spá stofnunarinnar frá því í mars. Stærstu tíðindin eru að mun hraðar dregur úr vexti einkaneyslu en áður var spáð. Spáð er einungis ½% vexti á þessu ári. Endurmat sýnir einnig heldur minni vöxt einkaneyslu í fyrra en áður var talið. Spáð er 3½% samdrætti fjármunamynd- unar á árinu 2001, en það er 1% meiri samdráttur en spáð var í mars. Niðurstaðan verður lítilsháttar sam- dráttur þjóðarútgjalda, sem hefur í för með sér 0,9% samdrátt innflutnings, í stað jafnmikils vaxtar. Útflut- ningsspáin er óbreytt. Jafnmiklum viðskiptahalla er spáð og áður þótt vöruskipta- og þjónustujöfnuður verði hagstæðari. Á næsta ári er spáð að landsframleiðslan vaxi ein- ungis um ½% og þjóðarútgjöld dragist saman um 2%, eftir óverulegan samdrátt í ár. Síðast drógust þjóðarút- gjöld saman árið 1993. Gert er ráð fyrir áframhaldandi samdrætti innflutnings á næsta ári, eða um 4,7%. Þótt gert sé ráð fyrir dræmum vexti útflutnings (1,6%) dug- ir hann til að viðskiptahallinn mun minnka nokkuð hlutfallslega og nema 7,4% af landsframleiðslu. Eins og komið hefur fram er það mat Seðlabankans að nú stefni í heldur minni viðskiptahalla en Þjóðhags- stofnun spáði, þrátt fyrir meiri halla á jöfnuði þátta- tekna á þessu ári. Framhald gæti orðið á þeirri þróun á næsta ári, sem fæli þá í sér enn minni hagvöxt en nú er spáð eða jafnvel samdrátt. Rammi 1 Minni hagvöxtur á þessu ári samkvæmt nýrri spá Þjóðhagsstofnunar Þjóðhagsyfirlit 1999-2002 Spá í júní Spá í mars Mismunur Magnbreytingar frá fyrra ári Bráðab. Áætlun Spá Bráðab. Áætlun Spá Áætlun Spá í % nema annað sé tekið fram 2000 2001 2002 1999 2000 2001 2000 2001 Einkaneysla ..................................... 3,7 0,5 -0,5 6,9 4,0 2,5 -0,3 -2,0 Samneysla........................................ 3,7 3,1 2,5 5,1 3,7 3,1 0,0 0,0 Fjármunamyndun............................. 9,0 -3,5 -9,9 -0,8 9,0 -2,5 0,0 -1,0 Þjóðarútgjöld,alls............................. 5,1 -0,1 -2,0 4,6 5,4 1,1 -0,3 -1,3 Útflutningur vöru og þjónustu......... 6,3 3,3 1,6 4,4 5,1 3,4 1,3 0,0 Innflutningur vöru og þjónustu ....... 9,3 -0,9 -4,7 5,7 9,3 0,9 0,0 -1,8 Verg landsframleiðsla ...................... 3,7 1,5 0,5 4,1 3,6 2,0 0,1 -0,5 Jöfnuður þáttatekna o.fl. í ma.kr. .... -19,8 -24,1 -28,3 -13,5 -19,0 -23,5 -0,8 -0,6 Viðskiptajöfnuður í ma.kr ............... -67,1 -73,0 -57,6 -43,6 -68,9 -72,15 1,8 -0,8 Viðskiptajöfnuður sem % af VLF ... -10,0 -10,1 -7,4 -7,0 -10,3 -10,1 0,3 0,0 Heimild: Þjóðhagsstofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.