Peningamál - 01.08.2001, Blaðsíða 76

Peningamál - 01.08.2001, Blaðsíða 76
PENINGAMÁL 2001/3 75 AAA Hæsta mögulega einkunn samfara lægstu mögulegu lánsáhættu. Þessi einkunn er aðeins gefin ef ræðir um sérstaklega sterka stöðu til að standa tímanlega við fjárhagslegar skuldbindingar. AA Þessi einkunn gefur til kynna mjög litlar væntingar um lánsáhættu og lýsir mjög sterkri stöðu til að standa tímanlega við fjárhagslegar skuldbindingar. Þessi einkunn er ekki verulega viðkvæm gagnvart fyrirsjáanlegum atburðum. A Lág lánsáhætta og sterk staða til að standa tímanlega við fjárhagslegar skuldbindingar. Getan til að standa í skilum kann að vera viðkvæmari gagnvart breyting- um á aðstæðum eða hagskilyrðum en hjá hærri ein- kunnum. BBB Þessi einkunn merkir að eins og sakir standa sé láns- áhætta lág. Getan til að standa í skilum er talin viðun- andi. Hins vegar eru breytingar á aðstæðum og hag- skilyrðum líklegar til að skerða greiðslugetu. Þetta er lægsta einkunn sem gefin er í fjárfestingarflokki. BB Möguleiki á að vaxandi áhættu, sérstaklega fyrir til- stilli efnahagslegra breytinga. Hins vegar kunna aðrir þættir að leiða til að fjárhagslegar skuldbindingar verða uppfylltar. B Gefur til kynna töluverða lánsáhættu samfara tak- mörkuðu öryggi. Fjárhagslegar skuldbindingar eru í skilum um þessar mundir, en framtíðargreiðslur eru háðar því að efnahagslegt umhverfi haldist hagstætt. CCC, CC, C Við þessar einkunnir eru vanskil raunhæfur mögu- leiki og geta til að standa við skuldbindingar eru algerlega háðar áframhaldandi hagstæðum skilyrð- um. Einkunnin CC merkir að vanskil virðast líkleg. Einkunnin C gefur til kynna yfirvofandi vanskil. DDD, DD, D Einkunnir í þessum flokki eru byggðar á horfum um endurheimt skuldar að hluta eða öllu leyti við endur- skipulagningu eða uppgjör við kröfuhafa. Horfur eru mjög óvissar en DDD gefur til kynna um 90-100% endurheimtu á útistandandi skuldum. Einkunnin DD gefur til kynna mögulega endurheimtu á bilinu 50-90%, en D gefur möguleika á endurheimtu minna en 50% af útistandandi skuldum. FITCH Fjárfestingarflokkur Spákaupmennskuflokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.