Peningamál - 01.08.2001, Blaðsíða 84

Peningamál - 01.08.2001, Blaðsíða 84
PENINGAMÁL 2001/3 83 Júlí 2000 Hinn 6. júlí tilkynnti Sparisjóðabanki Íslands hf. Seðlabankanum að hann hefði ákveðið að hætta þátt- töku á millibankamarkaðnum fyrir gjaldeyri. Upp- sögnin tók gildi mánuði síðar. Hinn 13. júlí var millibankamarkaði með gjaldeyri lokað milli kl. 10 og 12 að ákvörðun viðskiptavak- anna á markaðnum. Ákvörðunin var tekin vegna mikilla viðskipta og snöggrar lækkunar á gengi krón- unnar um morguninn. Hinn 18. júlí hófust viðskipti með hlutabréf DeCode Genetics á Nasdaq. Hinn 18. júlí var tilkynnt um meirihlutakaup Lands- banka Íslands hf. í breska fjárfestingarbankanum The Heritable and General Investment Bank Ltd. (HGI). Hinn 20. júlí var gengisskráningarvog breytt í ljósi samsetningar utanríkisviðskipta á árinu 1999. Taflan hér á síðunni sýnir hina nýju vog og breytingu frá fyrri vog. Ágúst 2000 Hinn 8. ágúst hætti Sparisjóðabanki Íslands hf. við- skiptavakt á millibankamarkaði með gjaldeyri. September 2000 Hinn 4. september var opnaður danski netbankinn Basisbank sem Íslandsbanki-FBA hf. á fjórðungshlut í. Hinn 11. september fjölgaði viðskiptavökum með húsbréf og húsnæðisbréf úr tveimur í fimm þegar Íslandsbanki-FBA hf., Kaupþing hf. og Sparisjóða- banki Íslands hf. bættust í hóp viðskiptavaka. Fyrir voru Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki Íslands hf. Hinn 29. september var tilkynnt að Búnaðarbanki Íslands hf. hefði sótt um leyfi yfirvalda bankamála í Lúxemborg til að starfrækja banka þar í landi. Október 2000 Hinn 2. október var lagt fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2001 þar sem gert er ráð fyrir 30 milljarða af- gangi ríkissjóðs. Hinn 13. október beindi ríkisstjórn Íslands tilmælum til bankaráða Búnaðarbanka Íslands hf. og Lands- banka Íslands hf. um að hefja viðræður um samein- ingu bankanna og að leitað yrði forúrskurðar sam- keppnisráðs. Hinn 20. október tóku gildi breyttar reglur á milli- bankamarkaði með gjaldeyri. Tvær meginbreytingar voru gerðar frá fyrri reglum. Fellt var niður ákvæði sem heimilaði viðskiptavökum að koma sér saman um tímabundna stöðvun viðskipta og lágmarksfjár- hæð viðskipta var hækkuð úr einni milljón Banda- ríkjadala í eina og hálfa milljón Bandaríkjadala. Annáll fjármálamarkaða Júlí 2000 – júlí 2001 Ný gengisskráningarvog (%) Byggt á viðskiptum 1999 Út- Inn- Gengis- Breyting flutn- flutn- skráning- frá fyrri Lönd Mynt ingsvog ingsvog arvog vog Bandaríkin .......... USD 25,57 24,95 25,26 0,57 Bretland .............. GBP 15,14 13,58 14,36 1,36 Kanada................ CAD 1,83 1,02 1,42 0,09 Danmörk............. DKK 8,41 9,37 8,89 0,52 Noregur............... NOK 6,85 8,37 7,61 0,26 Svíþjóð ............... SEK 2,58 5,57 4,07 0,35 Sviss ................... CHF 3,16 1,06 2,11 -0,39 Evrusvæði........... EUR 32,21 30,64 31,43 -2,92 Japan................... JPY 4,25 5,44 4,85 0,16 Norður-Ameríka............. 27,40 25,97 26,68 0,66 Evrópa ........................... 68,35 68,59 68,47 -0,82 Evrópusambandið .......... 58,34 59,16 58,75 -0,69 Japan ............................. 4,25 5,44 4,85 0,16 Alls................................. 100,00 100,00 100,00 0,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.