Peningamál - 01.02.2003, Page 6

Peningamál - 01.02.2003, Page 6
PENINGAMÁL 2003/1 5 kjarnavísitölu 1 vó verðhækkun opinberrar þjónustu, sem jafnan á sér stað um áramót, á móti og ríflega það. Hækkun vísitölu neysluverðs á sl. ári stafaði af hækkun á verði húsnæðis og þjónustu, sem nánar er fjallað um hér á eftir. Vöruverð lækkaði verulega á árinu 2002, einkum verð innfluttrar vöru, sem lækkaði um tæplega 3%. Í desember sl. mældist verðbólga á Íslandi minni en að meðaltali á EES-svæðinu, miðað við hina sam- ræmdu vísitölu (HICP) fyrir EES-svæðið. Á Íslandi var verðbólgan 1,9%, en 2,2% að meðaltali á EES- svæðinu og 2,1% í helstu viðskiptalöndum Íslands. Verðbólguspá bankans gekk eftir á síðasta ársfjórð- ungi en ársspá bankans fyrir ári var vel yfir mældri verðbólgu Hækkun neysluverðs milli þriðja og fjórða ársfjórð- ungs 2002 var u.þ.b. hin sama og Seðlabankinn spáði í nóvember. Þá spáði bankinn 2,3% hækkun frá fjórða ársfjórðungi 2001 til jafnlengdar 2002, en í reynd hækkaði vísitalan um 2,2%. Hins vegar var þróunin á árinu 2002 töluvert hagstæðari en bankinn gerði ráð fyrir í ársbyrjun. Í febrúar 2002 spáði bank- inn 3% verðbólgu yfir árið. Frávikið stafar af áhrif- um gengishækkunar krónunnar á árinu. Yfir síðast- liðið ár lækkaði innflutningsvegið gengi erlendra gjaldmiðla um 12% gagnvart krónunni. Gengishækk- un krónunnar sem átti sér stað eftir að febrúarspáin 2002 var gerð ætti að öðru óbreyttu hafa í för með sér rúmlega 4% minni verðbólgu en ella.2 Verðlækkun innfluttrar vöru leiddi til tæplega 1% minni hækkun- ar vísitölu neysluverðs en ella og skýrir því ein og sér u.þ.b. tvo þriðju af fráviki spárinnar. Til viðbótar hafa innlendar vörur í samkeppni við þær innfluttu lækkað og önnur óbein kostnaðaráhrif kunna að koma fram á lengri tíma.3 Nánar er fjallað um verðbólguspá- skekkjur í rammagrein 1 á bls. 6.Mynd 2 J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S N J 1999 2000 2001 2002 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 % Verðbólguþróun 1999-2003 12 mánaða breytingar Helstu viðskiptalönd Íslands Ísland: Samræmd vísitala neysluverðs Heimild: Hagstofa Íslands. Ísland: Neysluverðsvísitala Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 2000 2001 2002 2003 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 6,0 7,0 8,0 9,0 % Neysluverðsvísitala og verðbólguspár Seðlabankans 2000-2003 %-breytingar frá sama ársfjórðungi árið áður Maí ’01 Ágúst ’01 Nóv. ’01 Nóv.’00 Mynd 3 Feb.’00 Nóv.’99 Neysluverðsvísitala Ágúst ’00 Maí ’00 Feb.’02 Feb.’01 Maí’02 Ág.’02 Nóv.’02 2. Hafa verður í huga að í byrjun tímabilsins voru áhrif gengislækkunar krónunnar árið áður ekki komin fram nema að hluta. Fyrstu áhrif gengishækkunar gerðu því ekki meira en vega upp verðhækkunar- tilefni sem þegar voru til staðar. Gengishækkun um 12% ætti til lengd- ar að leiða til tæplega 5% verðlækkunar ef breytingin er varanleg. 3. Á fyrri hluta síðasta árs gætti nokkuð áhrifa sérstakra aðgerða til að hefta verðhækkanir. Aðgerðirnar leiddu í sumum tilfellum til frestunar á verðhækkunum á þjónustu sem gætir ekki lengur í verðlagi. Frestun verðhækkana á innfluttum vörum varð hins vegar líklega að mestu leyti varanlegri vegna gengisstyrkingar krónunnar. Mynd 1 J M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S N J 1999 2000 2001 2002 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 % Verðbólga á mælikvarða vísitölu neysluverðs og kjarnavísitalna 1999-2003 Heimild: Hagstofa Íslands. Kjarnavísitala 1 Kjarnavísitala 2 Vísitala neysluverðs Verðbólgumarkmið SÍ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.