Peningamál - 01.02.2003, Síða 33

Peningamál - 01.02.2003, Síða 33
32 PENINGAMÁL 2003/1 Áætlað er að nærri 2.300 mannár þurfi til að reisa álver Alcoa á Reyðarfirði og hafnarmannvirkin. Þá þarf rúmlega 3.800 mannár í virkjunarframkvæmdir, veitu og tengivirki. Samtals eru þetta rúmlega 6.100 mannár. Mest verður vinnuaflsnotkunin 2006, um 40% af heildarmannaflsnotkuninni á framkvæmdatímanum. Vinnuaflsþörfin er hvað mest árin 2005 og 2006 en þá mun hún nema tæplega 2/3 hlutum af heildarþörf. Síðla árs 2007 mun draga hratt úr vinnuaflsþörfinni og að lokum fjarar hún út síðla vors 2008. Reiknað er með að um 70% af starfsmönnum við byggingu álsversins verði Íslendingar en um 30% komi að utan. Þá er áætlað að um 80% starfsmanna við orku- versframkvæmdir verði Íslendingar en um 20% komi erlendis frá. Að samanlögðu mun innlent vinnuafl nema rúmlega ¾ hlutum en erlent tæplega ¼. Þegar innlend vinnuaflsþörf er mest árið 2006 mun hún nema um 1¼% af heildarvinnuafli. Sennilega verður þörfin í hámarki á fyrrihluta þess árs. Stefnt er að því að álver Alcoa í Reyðarfirði taki til starfa síðla vors eða snemma sumars 2007. Búist er við að ráðnir verði um 420 starfsmenn í fullt starf í álverinu. Hafist verður handa við ráðningar snemma á byggingartímanum og síðan með vaxandi þunga út framkvæmdatímann og í ársbyrjun 2007 Mynd 2 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 0 500 1000 1500 2000 2500 3000 Mannár Vinnuaflsnotkun á ári 2002-2008 Heimild: Seðlabanki Íslands. Ál 19% Sjávarútvegur 62% Iðnaður og annað 19% Hlutfallsleg skipting útflutningsverðmætis eftir vöruflokkum (%) 2002 og 2008 Heimild: Seðlabanki Íslands Mynd 3 Ál 30% Sjávarútvegur 48% Iðnaður og annað 22% 2002 2008 Tafla 2 Vinnuaflsnotkun – mannár 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Samtals Álver og höfn............................ 0 22 123 460 1.307 362 0 2.274 Virkjun ...................................... 67 377 662 928 1.162 501 147 3.844 Alls á ári.................................... 67 399 785 1.388 2.469 863 147 6.118 Hlutfall af heildarvinnuafli (%)1 0,0 0,2 0,4 0,7 1,2 0,4 0,1 . 1. Þróun vinnuaflsnotkunar byggist á framreikningi Seðlabankans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.