Peningamál - 01.02.2003, Page 46

Peningamál - 01.02.2003, Page 46
PENINGAMÁL 2003/1 45 hluta ætlað. Það leiðir til þess að svigrúm til sveiflu- jöfnunar er u.þ.b. helmingi minna og má ætla að það taki aðila einhvern tíma að ná fullum tökum á lausafjárstýringu sinni. Þar sem tryggingaþörf er metin út frá sveiflum hvers einstaks aðila í kerfinu er það honum í hag að bæta lausafjárstýringu sína þannig að sveiflurnar minnki og má ætla að þetta fyrirkomulag hafi áhrif á hegðun aðila á krónu- markaði og notkun daglána í Seðlabankanum. Vaxtamunur hefur minnkað Lækkun vaxta hérlendis hefur valdið því að vaxta- munur á milli Íslands og annarra landa hefur minnkað á síðustu mánuðum. Í byrjun nóvember 2002 var vaxtamunur á víxlum 3,61 prósentur en í lok janúar 2003 var hann kominn í 3,26 prósentur. Til samanburðar má geta þess að í byrjun júní 2002 var vaxtamunurinn 5,52 prósentur. Seðlabanki Banda- ríkjanna lækkaði vexti sína um 0,5 prósentur hinn 6. nóvember 2002 og 5. desember 2002 lækkuðu evrópski seðlabankinn, danski seðlabankinn og sænski seðlabankinn vexti sína um 0,5 prósentur. Norski seðlabankinn lækkaði vexti sína 11. desember 2002 um 0,5 prósentur og aftur um 0,5 prósentur hinn 22. janúar. Stýrivextir í Noregi eru 6% eftir þessa lækkun en þess ber að geta að stýrivextir í Noregi eru innlánsvextir seðlabankans, ekki útláns- vextir eins og hér á landi og víðast hvar annars staðar í heiminum. Metár í Kauphöll Íslands Viðskipti í Kauphöll Íslands á árinu 2002 námu 1.133 ma.kr. en árið 2001 var veltan 749 ma.kr. Velta hlutabréfa nam 321 ma.kr. og velta skuldabréfa og víxla 812 ma.kr. Úrvalsvísitalan hækkaði um 16,7% á árinu 2002. Velta hlutabréfa í janúar var nærri meðaltalsmánaðarveltu síðasta árs og gildi úrvals- vísitölu hlutabréfa var nokkurn veginn hið sama í lok janúar og lok árs 2002 eða 1352. Velta skuldabréfa í janúar var rúmlega þriðjungi meiri en meðaltals mánaðarvelta á síðasta ári. Í janúar tók Kauphöllin í notkun nýtt eftirlitskerfi sem gerir starfsmönnum hennar kleift að fylgjast mjög náið með viðskiptum. J F M A M J J Á S O N D | J 1.100 1.150 1.200 1.250 1.300 1.350 1.400 31. desember 1997 = 1.000 Mynd 5 Úrvalsvísitala hlutabréfa í Kauphöll Íslands Heimild: Kauphöll Íslands. Daglegar tölur 3. janúar 2002 - 31. janúar 2003 Gengisþróun Gengi krónunnar styrktist á árinu 2002. Vísitala gengisskráningar var skráð 141,7985 í árslok 2001 en 124,8994 hinn 31. desember 2002. Vísitalan lækkaði því um 11,92% sem jafngildir því að krónan hafi styrkst um 13,53%. Velta og viðskipti Velta á gjaldeyrismarkaði var á síðasta ári samtals 834.444 m.kr. Þar af keypti Seðlabankinn Bandaríkja- dali fyrir 4.528 m.kr. og er hlutdeild hans 0,54% af heildarveltu. Velta ársins 2002 er nokkru minni en á árinu 2001 eða um 383 ma.kr., en er 66 ma.kr. meiri en á árinu 2000. Rammagrein Yfirlit gjaldeyrismarkaðar 2002 J F M A M J J Á S O N D 124 126 128 130 132 134 136 138 140 142 31. des. 1991=100 Vísitala gengisskráningar Heimild: Seðlabanki Íslands. Daglegar tölur 3. janúar - 31. desember 2002
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.