Peningamál - 01.02.2003, Side 71

Peningamál - 01.02.2003, Side 71
70 PENINGAMÁL 2003/1 á markaðnum við sérstakar aðstæður sem ekki tengj- ast framkvæmd peningastefnunnar, nú síðast til að styrkja gjaldeyrisstöðu sína. Áhrif inngripa bankans á gengi krónunnar hafa verið frekar takmörkuð. Ekki tókst að stöðva eða snúa við veikingu krónunnar nema í mjög skamman tíma, þótt einhver dæmi séu um að bankanum hafi tekist að snúa viðskiptavökum á sína sveif og þannig náð að stöðva veikingu krónunnar um hríð. Árangur inngripanna virðist því helst ráðast af mark- aðsaðstæðum hverju sinni. Tölfræðirannsóknir virð- ast jafnframt benda til þess að inngripin hafi fremur stuðlað að auknum gengissveiflum heldur en að draga úr þeim. Þetta þarf ekki að koma á óvart þegar haft er í huga að í raun eru inngrip bankans að meira eða minna leyti stýfð, þ.e. sú breyting á lausafjár- stöðu fjármálakerfisins sem inngripin valda er nánast sjálfkrafa leiðrétt í gegnum endurhverf viðskipti fjármálafyrirtækja við bankann. Áhrif á grunnfé bankans eru því nánast engin, þrátt fyrir að hann sjálfur reyni ekki að koma í veg fyrir áhrif á grunnfé með formlegum hætti. Þessar niðurstöður eru í samræmi við alþjóðlega reynslu sem bendir til þess að áhrif inngripa á gengi gjaldmiðla sem eru stýfð með þessum hætti séu yfir- leitt fremur takmörkuð og vari í skamman tíma. Þó er mikilvægt að hafa í huga að nær ómögulegt er að segja hver gengisþróunin hefði verið hefði ekki kom- ið til inngripanna. Enda grípa seðlabankar enn til inngripa, jafnvel þótt þeir séu ekki skuldbundnir til að halda gengi viðkomandi gjaldmiðils innan ákveð- inna marka, þótt slíkum tilvikum hafi vissulega fækkað meðal iðnríkja á síðustu árum. Ekki er því útilokað að Seðlabankanum hafi tek- ist að hægja á veikingu krónunnar þannig að megin- þungi hennar kom ekki fram þegar ofþensla var sem mest í hagkerfinu. Því hafi að einhverju leyti tekist að draga úr hættunni á því að gengisveikingin orsakaði enn meiri verðbólguaukningu en raunin varð. Heimildir Baillie, R. T., O. F. Humpage og W. P. Osterberg (1999), “Intervention as information: Survey“, Federal Reserve Bank of Cleveland, Working Paper, nr. 9918. Balke, N. S., og J. H. Haslag (1992),“A theory of FED watching in a macroeconomic policy game“, International Economic Review, 33, 619-628. Barro, R., (1974), „Are government bonds net wealth?“, Journal of Political Economy, 82, 1095-1117. Blejer, M. I., og L. Schumacher (2000), „Central Banks use of derivatives and other contingent liabilities: Analytical issues and policy implications“, IMF Working Papers, WP/00/66. Brandner, P., H. Grech og H. Stix (2001), „The effectiveness of central bank intervention in the EMS: The post 1993 experience“, Oesterreichische Nationalbank, Working Papers, nr. 55. Branson, W. H., og D. W. Henderson (1985), „The specification and influence of asset markets“, í Handbook of International Economics, vol. II. R. W. Jones og P. B. Kenen (ritstj.), 749-805. Amsterdam: North-Holland. Dominguez, K. M., (1998), „Central bank intervention and exchange rate volatility“, Journal of International Money and Finance, 17, 161-190. Dominguez, K. M., og J. A. Frankel (1993), „Does foreign exchange intervention matter?“, American Economic Review, 83, 1356-1369. Edison, H. J., (1993), „The effectiveness of central bank interven- tion: A survey of the literature after 1982“, Princeton University, Special Papers in International Economics, nr. 18. Evans, M. D. D., og R. K. Lyons (2001), „Order flow and exchange rate dynamics“, University of California, Berkely, Working Paper, nr. RPF-288. Væntanleg í Journal of Political Economy. Fatum, R., (2000), „On the effectiveness of sterilized foreign exchange intervention“, European Central Bank, Working Paper Series, nr. 10. Friedman, M., (1953), Essays in Positive Economics, Chicago: Chicago University Press, 157-203. Gerður Ísberg (2002), „Millibankamarkaður með gjaldeyrisskipta- samninga“, Peningamál, 2002/3, 32-35. Grossman, S. J., og J. E. Stiglitz (1980), „On the impossibility of informationally efficient markets“, American Economic Review, 70, 393-408. Heikensten, L., og A. Borg (2002), „The Riksbank’s foreign exchange interventions - preparations, decisions and communica- tion“, Riksbank, Economic Review, 1/2002, 25-45. Jurgensen, P., (1983), „Report of the Working Group on exchange market intervention“, Washington, Fjármálaráðuneytið, mars 1983. Kim, S.-J., og J. Sheen (2002), „The determinants of foreign exchange intervention by central banks: Evidence from Australia“, Journal of International Money and Finance, 21, 619-649. Mussa, M., (1981), The Role of Official Intervention, Group of Thirty, New York.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.