Skírnir - 01.04.1989, Qupperneq 40
34
LOFTUR GUTTORMSSON
SKÍRNIR
Tilvísanir og athugasemdir.
Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur las greinina yfir í handriti. Þakka ég
honum mörg góð ráð varðandi efnisatriði og frágang.
1. Harald Gustafsson: „Atthagafjötrar á Islandi?" Saga 24 (1986), 223-
27. - Að þessu víkur jafnframt Björn Teitsson í riti sínu, Eignarhaldog
ábúd í Suður-Þingeyjarsýslu 1703-1930 (Rv. 1973) Sagnfræðirann-
sóknir - Studia Historica 2, 140.
2. Sjá Olafur Lárusson: Byggð og saga (Rv. 1944), 30.
3. Um leiguábúð fór á þessu tímabili eftir landleigubálki Jónsbókar, sjá
Jónsbók. Ólafur Halldórsson sá um útgáfu (Odense 1970; ljósprent),
130-38. Líklegt er að leigusamningar hafi oftast verið óformlegir, þ.e.
ekki skriflegir. Með konunglegri tilskipun árið 1705 voru allir hús-
bændur skyldaðir til þess að láta leiguliðum sínum í té byggingarbréf
með öllum skilmálum tilgreindum, sjá Lovs. for Isl. 1. Oddgeir Step-
hensen og Jón Sigurðsson sáu um útgáfu (Kbh. 1853), 623-24. Fátt
bendir til að þessi lagasetning hafi breytt miklu um aldalanga venju.
Þegar ný ábúðarlög tóku gildi 1888, voru ákvæði um byggingarbréf
meðal „nýmæla" þeirra, sjí Stjórnartíðindi A 1884,1-16.
4. Lovs. for Isl. 1, 126-27, 149-50. Tilskipanirnar voru rökstuddar með
því að landsetum konungs hafi oft og einatt verið byggt út af litlu til-
efni.
5. E. Ladewig Petersen: Fra standsamfund til rangssamfund 1500-1700.
Dansk social historie 3 (Kbh. 1980), 172-76, 365-67.
6. Axel E. Christensen: Danmark, Norge og Östersoen (Kbh. 1976),
213-15, 220-27.
7. Harald Gustafsson: Tilv. gr., 223.
8. Hvað 19. öld varðar, er efnið tekið til meðferðar í tveimur ritgerðum,
sjá Helgi Skúli Kjartansson: „Vesturfarir bænda úr Skagafirði".
Skagfirðingabók 8 (1977), 16-25; Erlingur Brynjólfsson: Bagi er oft
bú sitt að flytja. Athugun á búferlaflutningum íslenskra bœnda á 19.
öld. Ritgerð til cand. mag. prófs í sagnfræði 1983 (ópr., á Háskóla-
bókasafni). Til hinnar síðarnefndu verður vísað hér á eftir með góðfús-
legu leyfi höfundar.
9. Sjá Björn Teitsson: Tilv. rit, 140-41; Björn Teitsson og Magnús
Stefánsson: „Um rannsóknir á íslenzkri byggðasögu". Saga 10 (1972),
177; Ólafur Lárusson: Tilv. rit, 231.
10. Sjá Björn Teitsson: Tilv. rit, 140-41; Loftur Guttormsson:
„Fræðslumál“ (Niðurlag), í Upplýsingin og ísland. Ritstj. Ingi Sig-
urðsson (í prentun).
11. Sjá Peter Laslett: „Laparenté en chiffres". Annales E.S.C. 43 (1,1988),
125-26. - „Landfræðilegur hreyfanleiki" er vítt og margrætt hugtak;
hér ber einkum að athuga að það er ekki svo mjög tíðni flutninga sem
vegalengdin sem flutt er sem skiptir máli.