Skírnir - 01.04.1989, Side 41
SKÍRNIR STAÐFESTI í FLÖKKUSAMFÉLAGI?
35
12. Sjá David Gaunt: Familjeliv íNorden (Stockholm 1983), 85-102,267-
68; Keith Wrightson: English Society 1580-1680 (London 1983). Hut-
chinson Social History of England, 39-57; Laslett: Tilv. gr., 124-34.
13. Wrightson: Tilv. rit, 41-44.
14. SjáHans Chr. Johansen: Befolkningsudviklingogfamiliestrukturidet
18. arhundrede (Odense 1976). Odense University Studies in History
and Social Sciences 22,128-29; Sven Lundkvist: „Rörlighet och social
struktur i 1610-talets Sverige“. Historisk tidskrift (1974), 223-25;
David Gaunt: „Pre-industrial economy and population structure. The
elements of variance in early modern Sweden“, Scandinavian Journal
of History 2, (1977), 195-98; Eino Juttikala: „Geografisk mobilitet i
det förindustriella agrarsamhállet", í Wirtschaftskrdfte und
Wirtschaftswege 3. Auf dem Weg zur Industrialisierung. Festschrift
fiir Hermann Kellenbenz. Hrsg. J. Schnieder (Klett-Cotta 1978).
Beitrage zur Wirtschaftsgeschichte 6, 9.
15. Loftur Guttormsson, Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld.
Tilraun til félagslegrar og lýdfrtedilegrar greiningar (Rv. 1983). Rit
Sagnfræðistofnunar 10, 196. - Gleggst kemur þetta fram í rannsókn
Júníusar Kristinssonar: Vesturheimsferðir úr Vopnafirði og aðdrag-
andiþeirra. Ritgerð til kandídatsprófs í sagnfræði við Háskóla Islands
1972 (ópr. á Háskólabókasafni), 87-92. Sjáennfr. SölviSveinsson: Um
þurfamenn og vinnuhjú í Skagafirði 1870-1900. Ritgerð til kandidats-
prófs í sagnfræði við Háskóla Islands 1980 (ópr., á Háskólabókasafni),
76-77, 108-9.
16. Sjá Ann Kussmaul: Servants in husbandry in early modern England
(Cambridge 1981); Johansen: Befolkningsudvikling og familiestrukt-
ur, 129-30; Lundkvist: Tilv. gr., 229-33; Juttikala: Tilv. gr., 9.
17. Dönsku sóknirnar liggja dreift um alla Danmörku en að stærð og íbúa-
tölu eru þær ólíkar innbyrðis; að meðaltali telur hver liðlega 280 íbúa.
18. Hvað íbúafjölda áhrærir eru Clayworth og Eyvindarhólar mjög sam-
bærilegar einingar en aftur á móti skeikar einu ári um tímalengd.
19. Peter Clark: „Migration in England during the late seventeenth and
early eighteenth centuries", Past and Present 83 (1979), 58; sjá ennfr.
88-90. - Ekki er ljóst hvort íbúaskráning á Englandi á þessu tímabili
miðaðist við „stadda" eða „heimilisfasta" (búsetu „de facto“ eða „de
jure“), en það skiptir augljóslega máli hvorri viðmiðuninni hefur verið
fylgt þegar meta skal áhrif árstíðabundinna flutninga á íbúaskipti. Af
þessum sökum er torvelt að átta sig á áhrifum umræddra pólitískra að-
gerða á þróun flutningatíðni á Englandi á 17.-18. öld.
20. Upplýsingar um aðflutta og brottflutta á þessu tímabili eru aðeins fá-
anlegar eftir óbeinni leið: í fyrri flokkinn lenda allir „nýliðar“ sem eru
ekki skráðir fæddir í prestsþjónustubók og í hinn seinni allir „horfnir"
sem eru ekki skráðir greftraðir í sömu heimild. Tekið skal fram að
mögulegt væri að aðgreina „nýliða" í Eyvindarhólaprestakalli á þenn-