Skírnir - 01.04.1989, Qupperneq 42
36
LOFTUR GUTTORMSSON
SKÍRNIR
an veg en aftur á móti er það ekki gerlegt, hvað hina „horfnu“ áhrærir,
þar sem greftraðir finnast ekki skráðir í prestsþjónustubók sóknarinn-
ar á þessu tímabili. Allt um þetta er ljóst að Eyvindarhólaprestakall
hefur misst á tímabilinu hlutfallslega mun fleiri af sínum „uppruna-
legu“ íbúum en Reykh.prk. (eða49% :41 %), líklega vegnaþess að dán-
artíðni á sjötta áratug 18. aldar var óvanalega há.
21. Til dæmis um hve margir einstaklingsflutningar geta legið að baki
endanlegri niðurstöðu eftir flutninga yfir ákveðið tímabil (þ.e. að baki
flutningsjöfnuði, ,,net-migration“), sjá Ingrid Eriksson and John
Rogers: „Mobility in an Agrarian Community. Practical and Metho-
dological Considerations“, í K. Ágren o.fl., Aristocrats Farmers Prole-
tarians. Essays in Swedish Demographic History (Uppsala 1973). Stu-
dia Historica Uppsaliensia 47, 72-73.
22. Sjá Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 122 (tafla
19).
23. Hvaða áhrif sveitarómagar hafa á þennan samanburðarútreikning fer
mest eftir því að hve miklu leyti prestakall/sókn og hreppur falla
saman. Á 18. öld myndaði Reykholtssókn sjálfstættprestakall; um3/4
býlanna tilheyrðu Reykholtsdalshreppi en afgangurinn Hálsahreppi.
Stóra-Ássókn (alls 8 býli skv. manntalinu 1703) taldist svo til Reyk-
holtsdalshrepps. Árið 1812 var Stóra-Ássókn (ásamt Húsafelli) lögð
undir Reykholt, sjá Sveinn Níelsson: Prestatalogprófasta á íslandi. 2.
útg. Björn Magnússon sá um útgáfuna og jók við (Rv. 1950), 125-27.
- Skv. þágildandi reglum um sveitfesti má búast við því að lítil hreyfing
hafi verið á sveitarómögum út fyrir hreppsmörk en aftur á móti er lík-
legt að þeir hafi iðulega færst yfir mörk prestakalls eða sóknar þegar
þessi síðarnefndu féllu ekki saman við hin fyrrnefndu, eins og á við í
þessu dæmi.
24. Með hliðsjón af aldurssamsetningu innfluttra og brottfluttra í Vopna-
firði á 19. öld sýnir Júníus Kristinsson fram á hið sama, hvað vinnufólk
og húsráðendur áhrærir, í áður tilvitnaðri rannsókn (sbr. aftanmgr.
15). . .
25. Sjá Loftur Guttormsson: „Við rætur kirkjulegs regluveldis á Islandi.
Athugun á skráningu sóknarmanna um miðbik 18. aldar“, Saga 25
(1987), 47-87.
26. Sama gr., 81 (aftanmgr. 10). - Engin skráning er til fyrir árin 1779-80
en aftur ófullkomin fyrir árin 1781-83 hvert um sig. Með því að not-
færa sér upplýsingar um þessi þrjú ár má þó fá heillega mynd af búsetu
manna 1781. Síðan vantar alveg sóknarmannatal fyrir árabilið 1784-
1792.
27. Sjá Manntalá íslandi 1816 l.b. (Ak. 1947), „Formáli“, I—II.
28. Sjá Jorgen Elklit: „Husstandsstruktur i Danmark 1769 - ca. 1890“,
Fortid og nutid 27 (1977), 195.