Skírnir - 01.04.1989, Qupperneq 45
SKÍRNIR STAÐFESTI f FLÖKKUSAMFÉLAGI?
39
(„Heimilisvenjur og húsakostur", Úr byggdum Borgarfjarðar 2, 72.)
Aftur á móti hélst þaðan sókn manna, bæði búandi og búlausra, á
vetrarvertíð á Suðurnesjum fram yfir miðja öldina, að sögn Kristleifs,
sjá „Sjávarútvegur og vermenn", sama rit, 214-15.
53. Nánar tiltekið eru 70% vinnuhjúa í Reykh.prk., sem fædd eru í „öðr-
um héruðum“, komin „að sunnan" og 73% vinnuhjúa í sama flokki í
Reykjanessóknunum „að austan“.
54. Manntal er hér vitaskuld ófullkomið sönnunargagn því að elsta barn/
elstu börn foreldra gátu allt eins verið dáin eða farin að heiman.
55. Þessi kynjamunur er þó fjarri því jafnskýr og fram kemur í sveitasókn-
unum dönsku sem Hans Chr. Johansen hefur rannsakað, sjá
Befolkningsudvikling og familiestruktur, 94-96. Undir lok 18. aldar
var þorri brúða þar búsettur í hlutaðeigandi sóknum en um 30% brúð-
guma bólfastur utan þeirra.
56. Sjá Anna Sigurðardóttir: Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár (Rv. 1985),
29-32, 195-98; Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi,
192-95.
57. Um þetta verður þó ekki fullyrt þar sem reikna má með að eitthvað af
slíku vinnufólki hafi verið flutt úr prestakallinu 1816.
58. Hans Chr. Johansen: En samfundsorganisation i opbrud 1700-1870
(Kbh. 1979). Dansk social historie 4, 90,112.
59. I Noregi árið 1721 var þannig um þriðjungur jarðnæðis (miðað við
heildarandvirði landskuldar) kominn í sjálfsábúð, sjá Stále Dyrvik
o.fl.: Norsk okonomisk historie 1500-1970, b. 1., 1500-1850 (Bergen
1979), 32; ennfr. Björn Teitsson: Tilv. rit, 142-43.
60. Fridlev Skrubbeltrang: Det danske landbosamfund 1500-1800 ((án
útg.st.) 1978), 155-59.
61. Eino Juttikaía: Tilv. gr., 11.
62. Stále Dyrvik: „Overgang til sjolveige i Norge“, Historisk tidskrift 56
(1977), 1-18. - Árið 1801 voru 57% jarða í Noregi komin í sjálfsbúð.
Langskemmst á veg var þróunin þá komin í Norður-Noregi, tók að-
eins til um 12% jarða. (s. 6 og 13.)
63. Þannig talar Dyrvik um „den friare mobiliteten [...] i leiglendings-
systemet“, miðað við það sem gerðist í sjálfsábúð. Sama gr., 16.)
64. Til viðbótar við viðleitni Magnúsar Gíslasonar amtmanns í þessa átt,
sem áður getur, tilgreinir Harald Gustafsson: Mellan kung och all-
moge - dmbetsmán, beslutsprocess och infytande pd 1700-talets Island
(Sth. 1985). Acta Universitatis Stockholmienis 33, allmörg dæmi um
þetta í sambandi við störf Landsnefndarinnar fyrri, sjá 140-45. Þorkell
Fjeldsted stiftamtmaður var þó einn um að leggja það til að sonur
skyldi jafnaðarlega taka við búi af föður, sjá 152.
65. Sjá Laslett: „La parenté en chiffres“, 125.
66. Sjá Ólafur R. Grímsson og Þorbjörn Broddason: íslenskaþjóðfélagið.
Félagsgerð og stjórnkerfi. Fyrri hluti (Rv. 1977), 38. Glósunni bregður