Skírnir - 01.04.1989, Page 46
40 LOFTUR GUTTORMSSON SKÍRNIR
líka fyrir hjá sagnfræðingum, sjá t.d. Helgi Þorláksson: „Ovelkomin
börn?“ Saga 24 (1986), 94.
67. Sjá Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi, 103-9.
68. Hér má benda á að meðal skagfirskra bænda á 19. öld, sem bjuggu leng-
ur en 10 ár, flutti liðlega helmingur tvisvar eða oftar búferlum (og bjó
þar með á minnst þremur býlum), þó sjaldnast út fyrir sýslumörk, sjá
Erlingur Brynjólfsson: Tilv. ritg., 27-32.
69. Björn Teitsson talar þannig um „ættarveldi auðugra stórbænda og em-
bættismanna" sem hafi ekki raskast „að verulegu ráði fyrr en seint á 18.
öld eða um 1800.“ (Tilv. rit, 119). Sjá ennfr. hina ítarlegu rannsókn
Braga Guðmundssonar á eigna- og stéttaskiptingu á Islandi í upphafi
18. aldar, Efnamenn og eignirþeirra um 1700 (Rv. 1985). Ritsafn Sagn-1
fræðistofnunar 14, einkum 49-62, ogHarald Gustafsson: Mellan kung
ocb allmoge, 77-91.
70. Hinar mörgu sagnir um nágrannakryt má túlka sem merki um hve
menn mátu mikils „góðan grannskap“. Erlingur Brynjólfsson tilgrein-
ir eftir æviminningum bænda nokkur dæmi um að slíkur krytur hafi
orðið þess valdandi að menn fluttu búferlum. (Tilv. ritg., 61-63.) -
Augljóst er að áður en nútímaleg samgöngu- og samskiptatækni - sími
og vélknúin farartæki sem og almenn skriftarkunnátta - komu til sög-
unnar, réð fjarlægð milli staða miklu meira en nú á tímum um það
hvort menn áttu samskipti eða ekki. A 18. öld voru samskipti meðal
alþýðufólks í flestum tilvikum háð því að einstaklingar hittust augliti
til auglitis.
71. Börje Hanssen: „Households, Classes, and Integration Processes in a
Scandinavian Village over 300 Years“, Ethnologia Europeae 11 (1979/
1980), 79, 107. Sjá ennfr. Orvar Löfgren: „Family and Household:
Images and Realities: Cultural Change in Swedish Society“, í House-
holds. Comparative and Historical Studies of the Domestic Group.
Ritstj. Robert McC. Netting o.fl. (Berkeley 1984), 453-55.
72. Sjá Keith Wrightson: „Kinship in Terling, Essex 1550-1700“, í Land,
Kinship and the Life-Cycle. Ritstj. Richard M. Smith (Cambridge
1984). Cambridge Studies in Population, Economy and Society in Past
Time 1, 314-32. - Höf. ályktar að „beyond it (the nuclear family),
kinship was not in itself an important independent element in the
structuring of social relations" (s. 332). - Sjá ennfr. Laslett: „La par-
enté en chiffres", 124-34.
73. Hanssen: Tilv. gr., 103-8. Sama hugmynd kemur fram hjá Birni Teits-
syni: Tilv. rit, 145-46. Hann minnir á að í árslok 1842 voru aðeins
rúmlega 17% bænda í landinu sjálfseignarbændur.