Skírnir - 01.04.1989, Side 75
SKÍRNIR
HART ER I HEIMI . . .
69
hart er í heimi,
hórdómr mikill,
skeggöld, skálmöld,
skildir ro klofnir,
vindöld, vargöld,
áðr veröld steypiz,
mun engi maðr
öðrum þyrma.40
Það er hins vegar víst að veraldarviska höfunda þeirra hluta Sturl-
ungu sem hér hefur verið rætt um og siðaboðskapur kirkjunnar
gátu oft farið saman.
Tilvísanir
1. Nokkuð er misjafnt hvað menn leggja í orðið „Sturlungaöld“. Hér er
það notað um tímabilið frámiðri 12. öld til loka goðaveldisins 1262-64
eða mestan þann tíma sem Sturlunga segir frá. Sjá Jón Jóhannesson,
„Um Sturlunga sögu“, Sturlunga saga II, útg. Jón Jóhannesson o.fl.
(Reykjavík 1946), bls. vii; Jónas Kristjánsson, „Bókmenntasaga", Saga
íslands II, ritstj. Sigurður Líndal (Reykjavík 1975), bls. 242.
2. Magnús Helgason, „Sturlungaöldin",KvöldraduríKennaraskólanum
1909-1929 (1931), endurpr. Brœdramál eftir Magnús Helgason og
Kjartan Helgason (Reykjavík 1949), bls. 112-113.
3. Jón Jóhannesson, „Um Sturlunga sögu“, bls. vii, xii.
4. Einar Ol. Sveinsson, Sturlungaöld: Drög um íslenzka menningu á
þrettándu öld (Reykjavík 1940), bls. 66-67.
5. Jenny M. Jochens, „The Church and Sexuality in Medieval Iceland",
Journal of Medieval History 6 (1980), bls. 377-92.
6. Sveinbjörn Rafnsson, „Þorláksskriftir og hjúskapur á 12. og 13. öld“,
Saga 20 (1982), bls. 114-29.
7. Roberta Frank, „Marriage in Twelfth- and Thirteenth-Century Ice-
land“, Viator 4 (1973), bls. 473-84.
8. Magnús Helgason, „Sturlungaöldin", bls 121.
9. Magnús Helgason, „Sturlungaöldin", bls. 113.
10. Jón Jóhannesson, „Um Sturlunga sögu“, bls. xiii.
11. Jón Jóhannesson, „Um Sturlunga sögu“, t.d. bls. xii, xxvi, xxxii, xli.
12. Sjá t.d. Gunnar Karlsson, „Goðar og bændur“, Saga 10 (1972), bls. 7-
8.
13. Sbr. Thomas Bredsdorff, Kaos og kærlighed: En studie i
ishendingesagaers livshillede (Haslev 1971), bls. 146-47; Sveinbjörn
Rafnsson, „Um kristnitökufrásögn Ara prests Þorgilssonar“, Skírnir
153 (1979), bls. 167-68.