Skírnir - 01.04.1989, Page 97
SKÍRNIR
EITT SINN SKAL HVERR DEYJA
91
sem eru ærið frábrugðnar hugmyndum nútímamanna eins og við er að
búast. Munurinn er hvað mestur þar sem um mannvíg er að ræða, og
jafnframt mun eðli siðferðishugmynda í Islendingasögum koma einna
ljósast fram í viðhorfum til víga.“
16. Hans E. Kinck, „Storhedstid“, Samlede Essays I (Oslo, 1982) [fyrsta
prentun 1922], 4; honum þykir manndrápslýsingar í Sturlungu hráar
og „i al sin usminkende ráskab, med virkelighetens sagnlose, grelle lys
over scenerne, uten Valhalla-festivitas".
17. Sú útgáfa á Islendinga sögu sem vitnað er til í þessari grein er: Sturlunga
saga I, Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu
um útgáfuna (Reykjavík, 1946), 229-534. Blaðsíðutal er sett í sviga þar
sem við á.
18. Gunnar Karlsson, „Siðamat íslendingasögu", 219-20; Gunnar Karls-
son, „Frá þjóðveldi", 44-9.
19. Um slíka frásagnartækni í íslendingasögum, sjá Lars Lönnroth,
„Rhetorical Persuasion in the Sagas“, Scandinavian Studies 45 (1970),
170-84; í Sturlungu, Ulfar Bragason, On thePoetics of Sturlunga, óút-
gefin doktorsritgerð, University of California, Berkeley (1986), 105-
23.
20. Robert J. Glendinning. „Tráume und Vorbedeutung in der íslendinga
saga Sturla Thordarsons. Eine Form- und Stiluntersuchung“, Kana-
dischen Studien zur deutschen Sprache und Literatur 8 (1974), 212:
„Fúr das mittelalterliche symbolisch-allegorische Denken muss die
Folgerung hieraus unzweideutig gewesen sein: Gottesurteil“.
21. Sverrir konungur var einnig mjög hjátrúarfullur og trúði á spádóms-
kraft drauma, svo mjög að ef hann dreymdi „lítt“ var hann tregur til
stórræðanna, sjá Sverris saga, etter cod. AM 327 4to, útg. af Den
Norske Historiske Kildeskriftkommision, ved Gustav Indrebo (Krist-
iania, 1920), 29: „Ecki em ec þes fus [til að herja] oc hefir mic litt
dreymt". Svo varð og raunin að Birkibeinum gekk illa þann daginn.
22. Þórður Þorvaldsson kemst svipað að orði fyrir bardaga þeirra
Þorvaldssona við Sturlu Sighvatsson að Erpsstöðum árið 1232, þar sem
þeir bræður falla báðir: „Þórðr kvað ekki marka skyldu drauma ok bað
þá ríða“ (348).
23. Glendinning, „Tráume und Vorbedeutung“, 214; Margaret Cormack,
„Saints and Sinners: death scenes in konunga and samtíðar sögur“, The
Sixth International Saga Conference. "Workshop Papers I (1985), 223.
24. Gunnar Karlsson, „Siðamat íslendingasögu“, 210: „Öll önnur for-
dæming okkar á atferli Þorvaldssona er komin frá okkur þegar við les-
um söguna eða hlustum á hana. Hún er ekki skráð í söguna.“
25. Um hugmynd þrettándu aldar manna um Óðin, sjá Peter Foote,
„Observations on Syncretism in Early Icelandic Christianity“, Aur-
vandilstá: Norse Studies (Odense, 1984), 97 [fyrst prentað 1974]: „the